Ritmennt - 01.01.2004, Side 90

Ritmennt - 01.01.2004, Side 90
INGI SIGURÐSSON RITMENNT A.D. forgensen (1840-97). birtist þetta allra skýrast í lokakaflanum, þar sem þræðir eru teknir saman. Þar segir hann m.a. svo: „Hvað er það þá, sem hef- ur gefið íslenzku þjóðinni þetta þiek til að þolal Hver er þessi helga vættur, sem hefur vakað yfir henni? ... Það er þjóöemistil- finningin."66 Hér eru áhrifin frá sagnaritun Grundtvigs og danskra lýðháskólamanna mjög greinileg. Þá er hugsanlegt, að sömu áhrifa hafi gætt í því, hve mjög skírskotanir til glæsilegs þjóðlífs til forna, sem svo var talið vera, voru notaðar til að hvetja landsmenn. Fyrirlestraformið, sem lýðháskólamenn not- uðu svo mjög, hafði tvhnælalaust mikil áhrif á íslendinga. Bæði er um að ræða áhrif á einstaklinga, sem höfðu hlýtt á fyrirlestra í Danmörku, og áhrif fyrirlestra, sem út höfðu verið gefnir. Hvað Jón J. Aðils snertir, skipta milclu máli persónuleg tengsl hans við A.D. Jorgensen, áhrifaríkasta sagnaritara dönsku lýðhá- skólahreyfingarinnar, svo og, að Jón hafði sjálfur starfað sem ltennari við danslcan lýðháslcóla, í Vallekilde, þar sem Ernst Tri- er, einn þelclctasti lýðháslcólamaður síns tíma, var slcólastjóri, og fengið þjálfun sem fyrirlesari þar. Jón starfaði um slceið við þjóð- slcjalasafn Dana, þegar Jorgensen var þjóðslcjalavörður. Telja rná víst, að rit Jorgensens, Fynetyve Foitællingei af Fædielandets Histoiie, sem naut miltilla vinsælda í Danmörlcu, hafi verið milcilvæg fyrirmynd íslenzlcra sagnfræðinga. Ætla má, að þetta rit, sem eins og titillinn bendir til hefur að geyma stuttar frá- sagnir af álcveðnum atburðum í sögu Danmerltur, hafi flestum ritum fremur haft áhrif á sagnarit Jóns J. Aðils og Jónasar Jóns- son frá Hriflu, þau er sérstalclega voru samin fyrir almenning. I riti Jorgensens er bersýnilega lögð áherzla á aðgengilega fram- setningu, og þjóðernissinnuð viðhorf eru þar sterlc. Fyrirlestrar Jóns, sem gefnir voru út í þremur bólcum, voru tvímælaust, hvað framsetningu snertir, byggðir mjög á fyrirlestrahefð danslcra lýð- háslcóla. Ein þessara þriggja bóka er íslenzkt þjóðeini (1903), sem telja má áhrifaríkasta sagnarit Islendinga á þessu slteiði, og hafði tvímælalaust milcil áhrif á Islandssögu handa böinum eft- ir Jónas Jónsson frá Hriflu (1915-16). Var hún notuð sem lcennslubók í barnaslcólum í marga áratugi og hafði án efa miltil áhrif á sögusltoðun landsmanna. 66 Jón J. Aðils. Islenzkt þjóðerni, bls. 245. 86
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.