Ritmennt - 01.01.2004, Page 105
RITMENNT
BEITT SÁ HAFÐI BJÖRTUM ANDANS VIGRI
. pGerðhamrar
% □Alvlöra
□ Nupur
□ Mýrar
Sandarn
Múli □ Y-
itnsfjöröur
Klúka
D Bjarnarfjöröur
y □ Kaldrananes
Hafnarhólmur
ODrangsnes
%. Bíldudalurn
<s* Otradalurl
Trostansfjöröur
Hólmavík'
Vestfjarðakjálkinn - sögusvið þessarar greinar.
Kortagerð: Ólafur J. Engilbertsson.
uðu annars vegar sýslulýsingar og hins
vegar sóknalýsingar fyrir félagið. Síra Jón
Sigurðsson var þá prestur Dýrafjarðarþinga
og bjó að Gerðhömrum. Það kom því í hans
hlut að skrifa um það brauð. Skýrslunni
hefur síra Jón loltið 4. janúar 1840, en þá
hafði liann verið prestur í Dýrafjarðar-
þingum í nær átta ár.2
í greinargerð sinni leggur síra Jón mesta
áherslu á að lýsa landslagi í sóknunum með
tilgreindum örnefnum, en einnig greinir
hann frá veðurfari, sjóróðrum og hinum
ýmsu hlunnindum jarðanna. Kirkjur segir
hann þrjár í brauðinu: „Fyrst á Mýrum. Þar
ber að messa annanhvorn messudag; ðnnur
á Núpi. Þar ber að messa fjórða hvern helg-
an dag; og þriðja á Sæbóli [á Ingjaldssandi],
hvar og svo ber að embætta fjórða hvern
messudag, og verður þá prestur vetur sem
sumar að fara yfir Sandsheiði, og er það
bæði örðugleilci og hætta mikil."3 Fróðlegur
er sá hluti slcýrslunnar er greinir frá mann-
lífi í sólcnunum:
Engar eru hér íþróttir, hvorlci meiri né minni,
nema ef telja slcal lcunnáttulausar glímur ...
Hljóðfæri eru alls engin og enginn þelckir hér
reglulegan nótnasöng, en lagvísir menn eru á
2 Lýsing síra Jóns er prentuð í Sóknalýsingum Vest-
fjarða II, 63-94, og er titill hennar: „Stutt skýrsla frá
landslagi og öðru ásiglcomulagi í Mýraþingapresta-
kalli."
3 Sóknalýsingar Vestfjarða II, 90.
101