Ritmennt - 01.01.2004, Qupperneq 108

Ritmennt - 01.01.2004, Qupperneq 108
ÞÓRÐUR INGI GUÐJÓNSSON RITMENNT að nokkru leyti binda, eða eiga að binda, enda á það er eg lofaði. Nefnilega lýsingu á fornmenjum nokkrum á Ingjaldssandi, og er hún í flýti samin, þó rétt að eg meina. Hana legg eg hér inn. En skyldi hún þykja ófullkomin af minni hendi skal eg, ef lifi, bæta það sem mér er auðið. Fáein orð um eldri og nýrri átrúnað eða þesslags hef eg nú ei tíma né tækifæri að skrifa, en síðar skal eg huga eftir því; það er of margkvíslað til þess að það verði í flýti afleyst. Efnin mín [leyfa] mér ekki að girnast, því síður að eignast, margt það er eg sé og heyri að kemur út af fornfræðum, hvörsu sem mig þó gjarnan langaði til þess að fræðast í því, því það er mín mesta lyst. Málamaóuiinn og skáldið Síra Jón þótti snjall tungumálamaður,- einkum var hann vel mæltur á frönsku, og kom það sér stundum til góða. A hans dögum lá oft mikill fjöldi af frönskum skút- um inni á Dýrafirði og heimamenn áttu ýmiss konar viðskipti við frönsku sjómenn- ina. Sagt er að þegar síra Jón var á Söndum hafi hann eitt sinn bjargað strokumanni af franska herskipinu Artemise sem stundum fylgdi skútunum á Islandsmið.9 Síra Jón var einnig skáldmæltur, og í handritasafni Landsbóltasafns er varðveittur kveðskapur eftir hann.10 Draumkvæði eftir síra Jón er í Lbs 1868 8vo og Lbs 2941 8vo (sjá Viðauka II). í Lbs 1884 8vo er að finna átta erinda kvæði eftir síra Jón sem hann lcvað til skáldkonunnar Guðrúnar Þórðar- dóttur frá Valshamri í Geiradal.11 Þar fer hann fögrum orðum um kveðskap hennar og sér hana fyrir sér sem eina af sönggyðjum þeim er Forn-Grikkir trúðu að hefðust við á fjallinu Helíkon. Guðrún sendi síra Jóni ljóðabréf á móti og mærir hann og skáld- skapargáfu hans. Kvæðið nefnist Undir bí- læti Hómers og er alls sjö erindi. Kvæði síra Jóns og Guðrúnar eru prentuð í Viðauka III. Þjóðsagan Sögur sem hafa á sér yfirbragð þjóðsagna eru til af síra Jóni.12 Samkvæmt þeim var hann oft nefndur Jón „svarti": Séra Jóni var svo lýst af þeim er þekktu hann að hann hafi verið í lægra lagi, snotur í vexti, rjóður í andliti, fremur fríður sýnum, hár og skegg svart. Var af því dregið auknefni hans. Tilfinn- ingamaður var hann talinn, viðkvæmur, hjarta- góður og hjálpsamur við þá sem bágt áttu.13 9 Þjóðsögur og þættii II, 108-09; Vestfirzkar þjóð- sögur III, 131-33. Sbr. einnig Kjartan Ólafsson, Firðir og fólk 900-1900, 130 (Kjartan fjallar einnig um síra Jón á bls. 250-51); sami, „Áform Frakka um nýlendu við Dýrafjörð. - Napóleon prins á íslandi 1856." Saga XXIV (1986), 182, 184. 10 Auk þess kveðskapar sem hér verður nefndur er síra Jón hugsanlega höfundur kvæðis sem varðveitt er í JS 267 4to (18 erindi, 6 vo.). Fyrirsögn er engin og höfundur er ekki nefndur, en fyrir ofan upphaf kvæðisins er ritað, líklega með hendi Jóns Sigurðs- sonar forseta: 'Mun vera ort af síra Jóni Sigurðssyni í Mýraþingum'. Upphaf kvæðisins er á þessa leið: 'Ekki er luklca í öllum ferðum, / ómæli þessi sann- ast nóg'. 11 Guðrún Þórðardóttir (um 1817-96) birti kvæði í Norðra 1860 og Norðanfara 1863. í handritasafni Landsbókasafns eru varðveitt eftir hana einstök kvæði, tvö kvæðasöfn og rímur. Guðrún fluttist til Vesturheims og andaðist í Norður-Dakota. (íslÆv II, 199.) 12 Sjá Vestfirzkar þjóðsögur III, 120-33 („Frá Sigurði „velveriss" og síra Jóni, föður hans"), og Þjóðsögur og þættir II, 91-92 („Álög í Otradal"), 103-10 („Jón svarti"). 13 Þjóðsögur og þættir II, 110. Sbr. Vestfirzkar þjóð- sögur III: „Síra Jón var í lægra lagi meðalmaður, snoturlega vaxinn, rjóður í kinnum og fremur fríður sýnum. Skegg og hár var kolsvart. Mun af því dregið viðurnefni hans Jón svarti... var sagður hjartagóður og hjálpsamur við fátæka" (131). 104
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.