Ritmennt - 01.01.2004, Page 110
ÞÓRÐUR INGI GUÐJÓNSSON
RITMENNT
Ljósmynd: Þórður Ingi Guðjónsson.
Hafnarhólmur á Selströnd við Steingrímsfjörð. Vorið 1862 fluttist síra Jón, þá orðinn gamall og blindur, ásamt konu
sinni og syni að Hafnarhólmi; „varð mér sú færsla kostnaðarsöm". 15. september 1870 skrifaði Sighvatur Gríms-
son í dagbók sína: „Eg fór yfir að Hafnarhólmi, verð þar i nótt, og byrjaði að skrifa ævi síra Jóns Sigurðssonar upp
úr sjálfum honum." Síra Jón andaðist á Hafnarhólmi á öðrum degi jóla það sama ár.
ævi síra Jóns Sigurðssonar upp úr sjálfum
honum." Og næsta dag: „Eg var á Hafnar-
hólmi að skrifa ævi síra Jóns Sigurðssonar og
upp úr honum um presta í ísafjarðarsýslu á
19. öld." 18. sept. fer Sighvatur frá Hafnar-
hólmi, og segir hann að síra Jón hafi gefið sér
tvo ríldsdali.20 24. s.m. segist Sighvatur hafa
byrjað að hreinsltrifa æviágrip síra Jóns og
daginn eftir lýltur hann verltinu og býr til
tvær ættkvíslir. 5. olttóber skrifar Sighvatur:
„Eg byrjaði að skrifa ævisögu síra Jóns Sig-
urðssonar aftur", og hann heldur því áfram
næsta dag. 7. okt. segist Sighvatur hafa sltrif-
að Jóni Sigurðssyni (forseta) tvö bréf, „annað
fyrir síra Jón gamla með ævisögu hans, sem
hann sendi honum ,.."21
Sighvatur gerði því tvær uppsltriftir af
æviágripinu, þá fyrri, sem lrann nefnir, fyrir
sjálfan sig, og þá síðari, sem hann lýltur við
6. október, fyrir síra Jón (sbr. einnig nmgr.
79). í Prestaævum Sighvats kemur einnig
fram að síra Jón hafi sent Jóni forseta Sig-
urðssyni í Kaupmannahöfn æviágripið (sjá
Yiðaulta I a). Ástæða þess er eltlti beinlínis
ltunn; bréf Siglivats til Jóns forseta sem lrann
sltrifaði fyrir síra Jón og fylgdi sendingunni
virðist eltlti hafa varðveist. í Þjóðsltjalasafni
eru varðveitt bréfasltipti milli Jóns forseta og
Siglrvats Grímssonar frá árunum 1866-73
(fjögur bréf frá Jóni, tvö frá Sighvati). Bréf frá
Jóni til Sighvats, dagsett í Kaupmannahöfn
30. apríl 1871, hefst þannig: „Háttvirti ltæri
vin, ltærar þaltltir fyrir yðar góða bréf 10.
olttbr. í haust, og þar með fylgjandi ævi
nafna míns síra Jóns Sigurðssonar. Eg sltal
sjá um að hún glatist eltki, og heilsið honum
ltærlega með ástarþökltum, þó yðar sé samt
mest fyrirhöfnin."22
í þessu sambandi er rétt að minnast að
Jón forseti hafði öll spjót úti við að safna að
20 Sighvatur Grímsson Borgfirðingur: Dagbók 1863-
80. - Lbs 2374 4to I, bls. 242-43.
21 Sama rit, bls. 245.
22 ÞÍ. Einltaskjalasafn. E. 10, nr. 12. Jón hefur ekki
fregnað andlát nafna síns.
106