Ritmennt - 01.01.2004, Page 113
RITMENNT
BEITT SÁ HAFÐI BJÖRTUM ANDANS VIGRI
i's c$(fr/jo,
(i/Óm' -Q/ífiU/rcÓ/onart)
pf//udlt&7
ýf.i haní /j,i''1' ■ ap' . / /O,
ú/tg/ivafi fj/mut: /ff&rp-ffróncj,
Oj aaJti'J Jatinw>n o/jrttnu,n
Ot fiÓ/tni/, aj /araa,
, a ^ r j/ '< „tr ( c/, Jtrtn, pf. Vjt.rtttorta ,
í/ Jtaan**na Á7/
/• 0/fmrt* tf* t< ,■ /ftt /• t'..
t.'iai/.t 11 .'r , p", td V .
Úr JS 372 8vo. Titilsíða æviágripsins og upphaf þess.
klæðnað fyrsta árið. Á öðru ári dó djákninn
um veturinn. Stóð þá faðir minn fyrir
djáknaembættinu til vorsins, og hefði hann
þá fengið það embætti. En hann fýsti til
Islands, og kom hann hingað með skipi til
Reykjavíkur hið næsta sumar. Reið hann þá
vestur á fund föður síns, en móðir hans var
þá dáin. Þá var ég 11 ára, og sá ég þá föður
minn fyrst á ævinni. Töluðu þau þá saman,
móðir mín og hann, og réð hann henni til að
giftast manni nokkrum er Einar hét; var
hann vel efnaður að fasteign og lausafé, -
kvaðst hann ekki sjálfur geta haft von um
að giftast, - og giftist hún Einari þessum
/t "f»n Q//juÓ/J'On, rtfóo/t/t / VaZniJitrJ/
/1 fitutif/ /7W /tdj/pa'nn voa fýtadr, /ontt,
,Qa /jjtauf Shi/aió /VoUi/tl', /uJnt/tmar,
V0i/*lh mlnn vróncbfd "f*/&
vo, Zltinnvtt/r/dóJ Vtjadot /,/ý mty„
.ftuZl* voOum, jóru/tma,, óflt/uJtcy
jaf mtan, /** fiuTtji ">*'
dliTd, M'aJhU/ttl//a, <jt /jM /t'Jon /W
/uluV). Vtatfia /uöJú orun fifiátuc/a jZnUta, fa
jian ój/tut,;. o/ ut'T. Vifmilk n,/n jJ
-fitn, m pÓ/JÍ Anruryfién. 6J*'a ýo,SiMt„,
/ fal/JT. Au/a
/a Tu\„ (attaotc/tt/nun., vao Jum* C/cjttrotOH
j Jthrftm,. fttmma mj) vaa Jn va «/A
L j'o^' - ujf2IÓ
* f 4r~ÍóT*
%% Jtnn.t, >> ^ J 7
/ % v • t>H itó/cutftmantta Aeóa
í.,„át»t voru dJ.fi** h
% fitfi no**™. é/o~/atnTotatm. Md f
Jfy. Aartit2/ Vtnt/a// /></**
Eldjárnsson, en hann hefur líklega verið fæddur unr
1720. Eldjárn (f. 1700) var bóndi á Fæti; er skráður
bóndi á Garðsstöðum 1753 (sbr. ÞÍ. Skjalasafn land-
fógeta. Landf. XXII. 3, bls. 327). Þorvarður faðir
hans (f. 1655) var Sigurðsson skv. Vestfirzkum
ættum (I, 266) og mun sú ættfærsla rétt; Sigurður
var hins vegar Jónsson (úr Hvestu Einarssonar), og
virðist því hafa fallið úr einn liður í ættfærslu Sig-
hvats, e.t.v. við afskrift eða hreinritun æviágripsins.
Rétt væri: Eldjárnsson, Þorvarðssonar, Sigurðs-
sonar, Jónssonar.
32 Guðbjörg Þorláksdóttir var fædd um 1730, líklega
að Vífilsmýrum við Önundarfjörð; hún lést 1817,
líklega að Stað á Snæfjallaströnd. Móðir hennar er
ókunn en faðir hennar var Þorlákur Jónsson, bóndi
á Vífilsmýrum. Guðbjörg tók ljósmæðrapróf 27.
sept. 1774 að Nesi við Seltjörn þar sem embætti
landlæknis var til húsa (sjá Ljósmæður á íslandi I,
109