Ritmennt - 01.01.2004, Síða 115

Ritmennt - 01.01.2004, Síða 115
RITMENNT BEITT SÁ HAFÐI BJÖRTUM ANDANS VIGRI Hólavallarskóli. Jón stundaði þar nám í tvo vetur „undir vesælli kennslu". Eftir það lagðist skólinn af. Þriðja vet- urinn (1804-05) hélt Jón til ásamt þremur öðrum sltóla- piltum „í kamesi lconrelctors- ins og lásum latlnu og testa- mentið í grísltu". Haustið 1805 færðist skólahaldið til Bessastaða. Teikning eftir Jón Helgason biskup. fyrir einu ári er hér var komið, því hún dó er ég var 7 ára. Vildi þá móðir mín eklci dvelja þar lengur, og færðist hún þá til ættingja sinna að Eyri í Seyðisfirði. Var þar Guðbjörg móðir hennar og Þorlákur albróðir móður minnar. Var ég þar hjá henni þrjú ár, og vígð- ist Þorlákur bróðir hennar hið síðasta ár sem ég var þar af þremur.38 Nokkru áður en hér var komið giftist Guðbjörg'9 amma mín í seinna sinni, Jóni Arnasyni, er varð nafnkenndur seinna fyrir aldurs sakir.40 Þá bað Einar Magnússon á Hvítanesi, sem fyrr er getið, móður mína að fara til sín, og varð það. Fórum við þangað bæði, og var ég þá 11 ára, en hún giftist árið eftir. (1799, um vorið.) Árið 1800, er ég var á 13. ári, fór ég í Vatnsfjörð til síra Guðlaugs afa míns, eftir ósk hans, og var ég þar þrjá vetur, en á Hvítanesi á sumrin. Var ég í Vatnsfirði ásamt frændum mínum, Guðlaugi, seinna presti, og Jóni sem síðar varð prestur. Þar var og lílca Jens Jónsson, Arnórssonar. Voru þessir allir við lærdóm.41 Lærði ég þar und- irbúning til skólalærdóms, og var ég þar eftir sendur í Reylcjavílcurslcóla, þegar ég var á 16. ári.42 Þar var ég tvö ár undir vesælli lcennslu. Þá stansaði slcólinn. En ég ásamt son var settur sýslumaður í Snæfellsnessýslu frá 1. febrúar 1806 og hélt því starfi til 1817; hann var aftur settur þar um hríð 1819. Frá 1815 bjó Sigurður í Gröf í Eyrarsveit. Eftir að hann var orðinn ekkill fluttist hann í Otradal til síra Jóns, sonar síns (sjá hér á eftir). 37 Rannveig varð aðeins rúmlega ársgömul (f. 17. mars 1817, d. 5. júlí 1818); Þóra var fædd 1. apríl 1818; Dagbjört var fædd 15. ágúst 1819, d. 1880. - Guð- mundur Ásgeirsson, bóndi á Arngerðareyri, var fæddur 1818, d. 1893; foreldrar hans voru Ásgeir Ásgeirsson, bóndi á Rauðamýri og víðar, og María Pálsdóttir. Jón Einarsson var fæddur 1814, lést svip- lega 1848; foreldrar hans voru Einar Jónsson, bóndi á Kollafjarðarnesi, og Þórdís Guðmundsdóttir. 38 Þorláltur Jónsson (1760-1817) varð stúdent 1780; vígðist 1. okt. 1797 til aðstoðarprests á Eyri í Slcutulsfirði; félck Stað í Súgandafirði 1801, en Stað á Snæfjallaströnd 1812 og hélt til æviloka. - Hér eftir skýtur Sighvatur Borgfirðingur inn skýringar- grein: 'í Prestatali og prófasta, 1869, bls. 132, er ritað að síra Þorlákur sé vígður 1797, og kemur sögn síra Jóns rétt heim við það, því þá hefir hann verið 10 ára. (- 1787 fæddur, = 1797 - 10.)' - Sighvatur vitnar hér í Presta tal og prófasta á íslandi, eftir Svein Níelsson, prófast og prest að Staðastað (Kaup- mannahöfn 1869). 39 Leiðrétt, hdr. 'Guðrún'. 40 Jón Árnason átti fátt í tírætt þegar hann lést; hann var fæddur um 1720 og andaðist 1816. Hann var bóndi á Hvítanesi um og fyrir 1760; skráður til heimilis hjá dóttur sinni að Bæ í Súgandafirði 1801, um áttrætt og þríkvæntur. Þá er Guðbjörg slcráð að Tröð í Hólssólcn hjá syni sínurn Þorlálci (sjá nmgr. 38), rúmlega sjötug og tvígift. 41 Guðlaugur (1787-1874) var sonur Sveinbjarnar Arn- órssonar Holt og Helgu Guðlaugsdóttur, sem var 111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.