Ritmennt - 01.01.2004, Síða 120

Ritmennt - 01.01.2004, Síða 120
ÞÓRÐUR INGI GUÐJÓNSSON RITMENNT Ljósmynd: Þórður Ingi Guðjónsson. Eyri í Seyðisfirði. Jón Sigurðsson bjó þar tvisvar um ævina. Hann flutti þangað átta ára gamall ásamt móður sinni; bjuggu þau þar í þrjú ár hjá móðurömmu Jóns, Guðbjörgu Þorláksdóttur ljósmóður. Vorið 1814 fluttist Jón að Eyri í annað sinn, nú ásamt konu sinni, Þórdísi Þórðardóttur, og syni þeirra á öðru ári, Sigurði eldra, og bjó þar í önnur þrjú ár. A Eyri fæddist þeim hjónum dóttirin Guðbjörg. - Kirkjan sem nú stendur á Eyri var reist 1866. Busch og Paus í neðsta kaupstaðnum, en faktorinn hét Orm.54 Fyrsta veturinn sem ég var á ísafirði var mér fenginn piltur til kennslu,- átti hann að læra slcrift, dönsku og reikning. Var það Friðrik, sonur Olafs bónda á Hafrafelli, Þorbergssonar. Árið eftir tók ég þrjá pilta til kennslu. Voru það þeir Magnús Þórðarson, bróðir konu minnar, Jón Björns- son frá Tröllatungu og Magnús Hjaltason prests Þorbergssonar.55 Voru þeir allir hjá mér sex ár, ásamt fleirum sem ég kenndi. Árið 1823 varð höndlanin gjaldþrota. Þá var ég um veturinn á Isafirði forþénustu- laus, þar til um vorið 1824. Bauðst mér þá kapeláns þjónusta í Otrardal hjá síra Einari Thorlacius Þórðarsyni, og fór ég þá suður á sumarmálum, sama árið, fótgangandi og hafði þá með mér Magnús Þórðarson og Jón Björnsson. En ég fékk þá ekki yfirheyrða og því síður dimitteraóa, þar til síra Páll Hjálmarsson dimitteraði þá ári seinna á Stað á Reykjanesi, og urðu þeir seinna báðir 54 Hcnrik Christian Paus og Jens Lassen Busch keyptu verslunina í Neðstakaupstað á ísafirði árið 1794 og ráku hana saman allt til ársins 1818. Þá seldi Busch félaga sínum sinn hlut í versluninni. Paus gat þó ekki staðið í skilum með kaupverðið, og árið 1823 komust eignirnar á ísafirði í hendur ekkju Busch. Hún seldi þær svo árið 1824 stórkaupmanni í Höfn. (Sjá Jón Þ. Þór, Saga ísafjarðai og Eyrarhrepps hins forna I, 91; um kaupmanninn J.L. Busch sjá einnig: Kjartan Ólafsson, Firðir og fólk 900-1900, 142-43.) - Carl Orm varð faktor verslunar Busch og Paus árið 1811. 55 Friðrik Ólafsson (13 ára) og móðir hans, Ragnhildur Jónsdóttir ekkja, eru skráð til heimilis að Hafrafelli í sóknarmannatali Eyrarsóknar 1816. Þá eru þar húsbændur Tyrfingur Pétursson og Ingibjörg Jóns- dóttir; heimilisfólkið er alls 10 manns. Faðir Frið- riks var Ólafur Þorbergsson prests á Eyri í Skutuls- firði Einarssonar; Ólafur drukknaði 1808. - Magnús Þórðarson (1801-60) vfgðist 1829 aðstoðarprestur föður síns, tók við Ögurþingum 1837, fékk Rafns- eyri 1859. Jón Björnsson (1796-1838) var sonur síra Björns Hjálmarssonar í Tröllatungu; vígðist 1827 aðstoðarprestur föður síns og hélt því starfi til æviloka. Síra Hjalti Þorbergsson (1759-1840) var fyrst prestur á Eyri í Skutulsfirði (1785), þá á Stað í Grunnavík (1794), en síðast í Kirkjubólsþingum t Langadal (frá 1814). Sonur hans Magnús (1794- 1860) varð verslunarmaður í ísafjarðarkaupstað og 116
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.