Ritmennt - 01.01.2004, Page 122

Ritmennt - 01.01.2004, Page 122
ÞÓRÐUR INGI GUÐJÓNSSON RITMENNT Ljósmynd: Þórður Ingi Guðjónsson. Frá Otrardal. 9. maí 1824 vígðist Jón til aðstoðarprests í Otradalssókn. Hann tók síðan við prestakallinu tæpu ári síðar. I Otradal gaf síra Jón foreldra sína saman í hjónaband. 1830 fórst sonur síra Jóns af slysförum og undi hann illa í Otradal eftir það. Tveimur árum síðar fékk hann Dýrafjarðarþing í skiptum. árið, en árið 1826 byggði ég upp stofu og nolckuð af bæjarhúsum, og kostaði mig það mikið. Varð ég sjálfur að vinna að því sem hver annar. í Otrardal búnaðist mér mjög vel, þó ég hefði þar fjárskaða, annaö og síð- asta árið, af hráðapest, sem gekk þá víða yfir vesturland. 1828 frétti ég að faðir minn hefði misst konu sína og var hann þá á Kirkjufelli í Eyr- arsveit. Bauð ég honum þá til mín með Þóru dóttur sinni, og lcom hann sama sumar að Otrardal. Var þá móðir mín þar líka hjá mér. Um haustið sama ár sló hann upp á að gift- ast móður minni, og var hann þá 64 ára gamall en hún 75 ára. (Mátti það heita merkilegt að sonur 41 árs gamall gaf í hjóna- band báða foreldra sína, annað á sjötugsaldri en hitt hálf áttrætt.)59 Árið 1830, þ. 12. mars, drukknaði Sig- urður sonur minn, atgjörvismaður á sál og vetur hjá síra Jóni í Otradal. Hann varð stúdent úr heimaskóla síra Páls Hjálmarssonar á Stað á Reykjanesi 1828. Hann varð síðar verslunarmaður á ísafirði í 24 ár og verslunarstjóri í Bíldudal 1855 til dauðadags. - Benedilct Gabríel Jónsson (1774-1843) bjó fyrst á Karlsstöðum í Arnarfirði, svo á Rauðs- stöðum frá 1808 til 1819, þá í Reykjarfirði í Suður- fjörðum til 1833 og loks á Kirkjubóli í Skutulsfirði til dánardags. Af Benedikt Gabríel fór nolckurt galdraorð (sbr. t.d. „annar mesti galdramaður Arn- arfjarðar", Þjóðsögur og þættir II, 104; sjá einnig: Kjartan Ólafsson, Firðir ogfólk 900-1900, 38-39, og þar tilvitnuð rit). Kona hans var Helga Jónsdóttir, föðursystir Jóns forseta. Börn þeirra voru: Jón prestur Benediktsson (1793-1862; nefndur síðar hér í æviágripinu); Jón yngri, f. 1802, drulcknaði í Arnarfirði 1830 (sjá hér á eftir); Sakarías, f. 1809, fórst með jagtinni „Enigheden" („Eining") frá Stykkishólmi 1838 (sjá Annál nítjándu aldar II, 113); Sigríður (1805-61), átti Magnús Hjaltason (sjá nmgr. 55). (Um Benedikt Gabríel Jónsson sjá enn- fremur: Niðjatal séra fóns Benediktssonar og Guð- rúnar Kortsdóttur, 119-23.) 58 Jörðin Foss var í eign Otradalskirkju. Frásögn er til um viðskilnað og viðskipti síra Einars og síra Jóns: „Séra Einar varð að hætta prestsskap sökum blindu. Hafði hann unað hag sínum vel í Otradal og óskað þess að ekki þyrfti hann að fara þaðan lifandi. Tók nú við prestssetrinu séra Jón Sigurðsson, er kallaður var hinn svarti. Séra Einar fór nú þess á leit við séra Jón að hann fengi að vera þar í húsunum það sem eftir væri ævinnar, sem varla myndi verða langt úr þessu, svo hann þyrfti ekki að flytjast burt frá Otra- dal, en það vildi séra Jón með engu móti leyfa. Sárn- aði séra Einari það mjög og sagði: „I>að vildi ég að ég hefði getað farið jafnviljugur frá Otradal eins og þú munt fara, en því er nú ekki að fagna." Einar tók þetta svo nærri sér að mælt er að tár hafi runnið niður kinnar hans er þeir slitu talinu." Þegar síra Einar fór frá Otradal mælti hann: „Þess vil ég biðja að prestar í Otradal verði aldrei langvinnir þar hér eftir, en að bændur megi þar vel þrífast." Töldu margir að orð prests hefðu orðið að áhrínsorðum. („Álög í Otradal." Þjóðsögur og þættir II, 91-92.) Fimm árum síðar drukknaði sonur síra Jóns og festi hann ekki yndi i Otradal eftir það (sbr. hér á eftir). 59 Síra Jón gifti foreldra sína 14. október 1828. - í Prestaævum hefur Sighvatur eftirfarandi orð um þennan atburð: „... og munu það vera einsdæmi í sögu fslands, að sonur 41 árs gamall gefur foreldra sína saman í hjónaband ... Hafði síra Jón þá fyrir 118
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.