Ritmennt - 01.01.2004, Page 125

Ritmennt - 01.01.2004, Page 125
RITMENNT BEITT SÁ HAFÐI BJÖRTUM ANDANS VIGRI Steingrímur Jónsson biskup (1769-1845). „... heyrðu allir slcóla- piltar á fyrirlestra Steingrlms í guð- fræði". Hann var lektor við Bessastaða- skóla frá 1805-10. Árið 1837 úrskurðaði Steingrímur biskup í bréfi til síra Jóns að honum væri heimilt að flytja að Gerð- hömrurn sem vera skyldu lénsjörð. væri hentugt prestssetur, og vildu þeir með því reyna að fá vald yfir Gerðhömrum. Skrif- aði ég þá Steingrími biskupi [sjá nmgr. 43] og sagði honum að ég vildi í öngu raska yfir- valda gjörðum, en bæði af ólcunnugleika mínum og fyrir áeggjun annarra hafi ég farið að Núpi og beiddi ég hann því úrskurðar hvort ég mætti ekki fara að Gerðhömrum. Skrifaði þá biskup mér aftur, að Gerðhamrar skyldu vera lénsjörð og mér heimilt að flytja þangað. En þó skyldi prestinum leyft að hafa bújarðaskipti ef hann vildi á Gerðhömrum og annarri jörð, og þótti þeim það einna lak- ast er hlut áttu að máli, og fórst þannig fyrir ásetningur þeirra. En þó var reynt til að ég fengi ekki Gerðhamra. Flutti ég þangað vorið 1837.68 Þar giftist Guðbjörg dóttir mín, 1838, Jörundi Gíslasyni frá Bæ á Selströnd.69 Voru þau þar hjá mér næstu tvö ár; fóru síðan að Hjarðardal og voru þar eitt ár; svo voru þau eitt ár aftur á Gerðhömrum, en fluttu síðan á hálfan Hafnarhólm við Stein- grímsfjörð, eignarjörð sína. Árið 1840 giftist Þórdís Þorsteinsdóttir, bróðurdóttir konu minnar. Höfðurn við tekið hana barn á fyrsta ári þegar við vorum á Isafirði, 1819, og var hún hjá olckur frá því, þar til hún giftist 1840. Átti hún Eirík Guð- mundsson bónda í Alviðru. Tólcum við litlu síðar af þeim hjónum dóttur þeirra, Maríu Guðbjörgu70 (sem nú er bússtýra hjá þeim síra Jóns Sigurðssonar (sjá Viðauka II). - Guð- mundur Gíslason (1801-83) og kona hans Guðrún Magnúsdóttir (1787-1862) bjuggu í Alviðru frá 1826-64; um þau sjá: Kjartan Ólafsson, Firðir og fólk, 237, 246. Oddur Gíslason (1802-86) var albróðir Guðmundar; bóndi í Stóra-Garði (Meira- Garði) og síðan á Lokinhömrum, átti Guðrúnu (1803-81) Brynjólfsdóttur Hákonarsonar; um þau sjá: Kjartan Ólafsson, Firðir og fólk, 73, 180-82, 224. 68 Prestaævir: „og bjó þar síðan 16 ár, undi hann þar best hag sínum á allri ævi sinni" (bls. 220). - Jörðin Gerðhamrar dregur nafn af sérkennilegum kletta- bríkum sem síra Jón lýsir svo í sóknalýsingu sinni: „Inn og upp af bænum gengur tún og tví-þrísett lclettagirðing ofan frá fjallsrótum ofan að túninu. Sú innsta girðingin er mest og er sumstaðar á að líta sem hlaðinn veggur. í hinum er grjót dökkleitt sem líkist að lögun flötum og þrí- og ferrendum brýni- steinum ... Beint niður undan áðurnefndri kletta- girðing byrjar önnur, álík að lögun og grjóti niðri undir bökkunum og gengur þar fram í sjó. Þar í vex skarfakál. Af þessum girðingum dregur bærinn nafn" (Sóknalýsingar Vestfjarða II, 78). Sagnir hermdu að í klettagjörðunum á Gerðhömrum væri álfabyggð (sjá Vestfirzkar sagnir II, 307-09; sbr. Kjartan Ólafsson, Firðir og fólk, 249). 69 Jörundur (1810-84) var sonur Gísla hreppstjóra í Bæ á Selströnd Sigurðssonar, albróðir Jóns Glslasonar (1807-39) aðstoðarprests í Flatey. Bóndi á Hafnar- hólrni frá 1844 til æviloka. 70 Þórdís (1819-1904) var dóttir Þorsteins Þórðarsonar, þess er hafði verið að námi hjá síra Jóni (sjá hér að framan og nmgr. 50); hann var síðast prestur í Gufu- dal (frá 1834). Eiríkur Guðmundsson (1818-87) var frá Sæbóli á Ingjaldssandi. María Guðbjörg (1845-83), dóttir Þórdísar og Eiríks, giftist Sigurði Benediktssyni Bachmann, kaupmanni á Vatneyri (sjá næstu nmgr.). - í æviminningum sínum segir 121
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.