Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 131

Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 131
RITMENNT BEITT SÁ HAFÐI BJÖRTUM ANDANS VIGRI Að lyktum aflegg eg mitt auðmjúkt hjart- ans þakklæti við yðar Háæruverðugu eðal- sinnis-persónu fyrir yðar hjálparfram- kvæmd um ofannefndan styrk á afliðnu ári. Auðmjúkast, Múla - í Sanda-prestakalli - 25ta apríl 1862 Jón Sigurðsson, emerit prestur. c) Kvæði, eftir síra Jón Sigurðsson84 1. Söndum þegar eg flæmdist frá, villtur, sljóskyggn, vissi' eg ekki veg minn í hvarma þokumeklci, félaus mér engin forráð sá. 2. Blindan og þreyttan bar mig að moldvörpu hreysi myrku, brotnu, mínu fjöri að næstum þrotnu, vesælt herbergi þótti það. 3. Lúinn samt niður lagðist þar, moldu umkringdur, myrkri, grjóti, mínu skapi þó þvert á móti, því Niflheimi líkt og Náströnd var. 4. Átján náttdægur eg þar lá sældarskorti sárum vafinn, sorgar þá líka þönkum kafinn. Herrann gaf nokkra huggun þá. 5. Framandi komu fyrðar að, sendir mér gulls að færa fórnir, fleiri voru mér skenkir bornir, huga minn gladdi' og hjarta það. 6. Aðstoð eg manna enga hef, vinir, frændur flestir sneru í fjarska' og nokkrir dánir eru, einmana eg hér eftir tef. 7. Harðýðgi manna hrellir mig, fjármissir, skortur, fjallaskriður, fallnar á báðar hendur niður, um moldarkofann sveigir sig. 8. Loftfjalir þá að láni fékk að sofið gæti' í sæmra bóli og setið þegar ei væri' á róli, flest annað mér á móti gekk. 9. Fjallsperrt land yfir höfði hátt, voðalegar velta skriður, veitast um tún og hreysi niður sem skaða boða og skelfa þrátt. 10. Eg fel mig Guðs í föður hönd, hann kann styrkja, hugga, leiða, úr hættu' og vanda öllum greiða, hans eign er líf mitt, heilsa, önd. l.v. sljóskyggn: sltammsýnn, óvitur. - 2.v. fjöi: lífsafl, þróttur. - 3.v. Niflheimui: ríki dauðra; Nástiönd: heimkynni (sótt)dauðra. - 4.v. kafinn (af kefja): þjakaður. - 5.v. Hér vísar síra Jón til kynna sinna af útlendingum (sbr. æviágripið); skenkui: (hér) gjöf. - 9.v. þiátt: stöðugt. Viðauki II: Draumkvæði, eftir síra Jón Sigurðsson85 Aðfaraorð: Bragarháttur kvæðisins er forn- yrðislag. Feðgarnir tveir sem nefndir eru í 18. erindi eru Brynjólfur Hákonarson á Mýrum í Dýrafirði (1766-1858) og sonur hans, Hans Hagalín. Hans var fæddur 30. júlí 1802 þegar foreldrar hans bjuggu á Breklcu á Ingjaldssandi. Hann lést af stríðri landfarsótt og talci á Mýrum 18. olctóber 1827. Þá var síra Jón prestur í Otradal. Brynjólfur á Mýrum er nefndur í æviágripi síra Jóns (sjá hls. 120 og nmgr. 67). 83 Guðmundur Sigurðsson (1834-92) var sonur síra Sigurðar Gíslasonar á Stað í Steingrímsfirði. Guð- mundur vígðist aðstoðarprestur föður síns 1862. 84 Sbr. nmgr. 75 hér að framan. 85 Kvæðið er prentað eftir Lbs 2941 8vo. Titilsíða handritsins er skreytt; á henni stendur: 'Andvaka eða ýmislegt, samanskrifað hefur Árni Jónsson, ár 1885'. Handritið hefur verið blaðsíðumerkt síðar með blýantsstöfum. Kvæði síra Jóns er á bls. 346-51. - í Lbs 1868 8vo (bls. 177-79), sem er sam- tíningshandrit, slcrifað á árunum 1895-97 af Hall- dóri Jónssyni frá Miðdalsgröf (1871-1912), er niður- lag kvæðisins, erindi 22-27; sbr. lesbrigði. 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.