Ritmennt - 01.01.2004, Qupperneq 132

Ritmennt - 01.01.2004, Qupperneq 132
ÞÓRÐUR INGI GUÐJÓNSSON RITMENNT Draumur síra Jóns Sigurðssonar á Söndum í Dýrafirði, snúinn í ljóðmæli 12. Eg er hann Dauði, drengir mig hræðast, Skaparinn hefur mér skipað í heimi fyrir að ráða forlögum manna, og einkum hvað viðvíkur afgangi þeirra. 18. Hans, var með öðrum Hagalín nefndur, Brynjólfi borinn besti sonur. Þennan svo þjáði þungur krankleiki að lagðist í rekkju loksins af honum. 1. Á öndverðu sumri þá allt stóð í blóma og algrónir voru akrar í sveitum fékk eg í draumi vitran svo væna að enginn mér láir þó auglýsi hana. 2. Eg þóttist á Mýra- virkinu vera við uppruna sálar í austrinu bjarta, blasti þá túnið með blómstrunum ungu einmitt á móti augnanna sjónum. 3. Rósfagrar liljur leit eg svo margar að enginn gat talið þann óskapa fjölda. En ein bar af öllum sem auga til náði, glansaði af henni sem geislar af sólu. 4. Jeg fór að skoða jurtirnar betur og sá þar á meðal sumar enn fleiri, hvítar að líta og hálfvisnar voru, fölnaðar allar og farnar að deyja. 5. Mann sá eg að bera mitt í þessu, enn hvað mér sýndist hann illa til fara, móbleikt var andlit og magurt að líta svo beinin í skinninu skröltu að mestu. 6. Seggurinn þessi bar sveðju í hendi sem líkt mátti sýnast ljá eða sverði; veifaði hann henni sem væri hann reiður og ætlaði að deyða einhverja skepnu. 7. Bar hann þá fram að blómstrinu fagra, sem áður er getið ei átti sér maka; höggsins til reiddi og hjó það í sundur með ákafa miklum og óskapa reiði. 8. Mér þótti nokkuð merkilegt vera sem bar fyrir augun í bili því sama að blómstrið sig lagði sem viljugt það væri áður en sigðin að því nam ríða. 9. Þegar hann hafði þetta verk unnið tók hann þá stefnu til staðar hins sama hvar eg stóð og titraði allt eins og hrísla en kúnni þó ekki að komast úr sporum. 10. Hneig eg þá niður af hrelling og kvíða lá mér við öngviti löðrandi af svita. Þetta sá rekkur, rósanna spillir, mælti svo við mjúklega nokkuð: 11. „Sæll vertu, öldungur, silfurgrár næsta. Eg sé þú ert hræddur við sigð mér í hendi. I þetta sinn ekki þig vil eg skaða, en senn mun eg aftur þig, seggurinn, finna. 13. Blómstrið það fagra sem bar langt af öðrum, hvert eg kvistaði með lcnífi sárbeittum, er maður nokkur einn hér í plássi, hans skal þér heiti hulið að sinni. 14. Vertu sæll, klerkur, eg verð nú að fara, naumur er tíminn, nóg er að gera. Búðu þig jafnan til burtferðar þinnar, því senn kem eg aftur að sækja þig, maður." 15. Skaust þá í burtu skelfingar-kóngur og vildi mig ekki við tala framar. En eg hrökk af svefni með ópi svo miklu að brjóstið var nærri búið að springa. 16. Eg fór að hugsa hvað hefði að þýða atburðir þessir sem eg sá í draumi. Helst var mín hyggja að heimskurugl væri, því dauft er og lasið draumum að trúa. 17. Liöu svo tímar, lítt bar til frétta, þangað til sumar senn var á enda. Tóku þá margir krankleik að kenna, ungir og gamlir, sem oft sker á haustum. 19. Allt h<n>é að einu, elnaði sóttin, dauðvona sýndist drengurinn vera. Bar þó sem hetja byrðina krossins öðrum til góða sem uppá það sáu. 20. Ó, hvað eg lcættist þá eg féklc að heyra fregnir af honum að fagnaði dauða; sofnaði glaður með guðsorð £ munni eins og hann væri af elli móður. 21. Foreldrar grétu sem furða var engi, að missa svo vænan menntaðan niðja. En hans mega fleiri fyrðar sakna, því náungum sínum nytsamur var hann. 22. Margt gott var lánað manni þessum, forstand og frami í frekara lagi, hagleiki mikill og hugvit i fleiru, svo jafningja fáa jeg held hann eigi. 23. Margt gott var lánað manni svo ungum, dyggð var hann prýddur og dagfari góðu, tillaga góður, og trúr í loforðum, vinum hollur og víkjandi aumum. 128
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.