Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 140

Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 140
OGMUNDUR HELGASON RITMENNT Sumum fannst sem hann færi fullmikið í smiðju Hemingway í þessum efnum en öðrum að hann hefði strax þroskað með sér svo sterk höfundareinkenni að þessi gagnrýni væri ekki réttmæt. I umræddu sambandi má minna á að úrdrátturinn er helsta stíl- bragð Islendingasagnanna, svo að það var langt frá því að vera ókunnugt Indriða áður en hann kynntist skáldinu ameríska. Land og synir Eins og málin stóðu eftir útkomu Sjötíu og níu af stöðinni hefði ekki verið fjarri lagi að ætla að Indriði héldi sig við að rita um samtímann. Það varð þó ekki uppi á teningnum. Að átta árum liðnum, 1963, kom út önnur skáldsaga hans, Land og synir, sem einnig vakti óskipta athygli. Sagan er kreppuárasaga og gerist á heimaslóðum höfundar, að því er virðist um 1935 eða skömmu síðar, þegar mjög var orðið erfitt um alla afkomu hjá stórum hluta bænda. Feðgar, ekkill og sonur hans, hokra á kafi í skuldum á eignar- jörð sinni. Á meðan sonurinn fer í haustgöngur fram á heiðar, fær faðirinn fyrir hjartað og er fluttur á sjúkrahús, þar sem hann andast eftir skamma legu. Þegar ungi maðurinn kemur af fjöll- um, fær hann tíðindin um andlát föður síns. Eftir jarðarförina er Kapumynd frumutgaíu, 1963. . . . bærmn seidur sem og bústorninn, og fer allt upp í skuldir hja kaupfélaginu. Ungi maðurinn kveður síðan átthagana. Stúlka á næsta bæ, sem hann hefur lagt hug á, fær ekki hindrað hann í að yfirgefa jörð forfeðranna og halda á vit ókunnar framtíðar í borg- arþéttbýlinu. Land og synir er ekki aðeins kreppusaga eða örlagasaga fólks, sem gefst upp á sveitarbúskap á erfiðum tímum og ákveður að flytja búferlum suður til Reykjavíkur og freista þess að byrja þar nýtt líf. Þetta er einnig saga um fólk á menningarskilum. Tælcniöld nútímans er að segja má við túngarðinn. Það er semsé kominn ökufær bílvegur þvert yfir Norðurland, en fyrir utan þennan aðalveg er takmarkað vegasamband við nærliggjandi sveitir og einstaka býli. Bæirnir eru enn flestir torfbæir með timburstöfnum fram á hlaðið. Eklci er komið rafmagn, og enn eru landbúnaðarstörf unnin að mestu á fornan máta, án vélvæð- ingar. Land og synir er að ýmsu leyti rismesta saga Indriða. Enda þótt söguefnið spanni aðeins fáa haustdaga eða um það bil mán- SKÁLDSAGA EFTIR INDRIfla 0. Þ0RSTEIN5S0N 136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.