Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 150

Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 150
ÍSLENSKUR SÖNGLAGAARFUR 1550-1800 RITMENNT Þorsteinssonar á Siglufirði, íslensk þjóðlög, kom út á árunum 1906-09.1 bókinni gerir Bjarni grein fyrir íslenskri tónlistarsögu og fjallar um nokkur íslensk tónlistarhandrit auk prentaðra sálmabóka. Merkasta framlag Bjarna er síðasti hluti bókarinnar þar sem hann safnaði saman og skrifaði upp lög eftir söng sam- tímamanna sinna og bjargaði þannig lögunum frá glötun. - Upp- tök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á íslandi eftir Pál Egg- ert Olason, handritavörð og prófessor við Háskóla íslands, var fylgirit við Árbók Háskóla íslands 1924, en var einnig gefið út sem sjálfstætt rit. í ritinu er fjallað um öll sálmalög í íslenskum sálmabókum fram til 1772 og gröllurum til 1691 og gerð grein fyrir uppruna þeirra og sögu. - Handrit að íslenskri sálmafræði var skrifað af Jónasi Jónssyni eða „Plausor", eins og hann kallaði sig, á fyrsta fjórðungi tuttugustu aldar, en rit Páls Eggerts er að miklu leyti byggt á verki Jónasar. Jónas skrifaði sálmafræði sína á lítil ónúmeruð niðurlclippt afgangsblöð. Er blöðunum raðað í stafrófsröð eftir sálmaupphöfum og þau varðveitt í tólf handrita- pökkum undir handritanúmerunum Lbs 1802-1807 4to.2 Auk fyrrnefndra manna hafa fleiri gefið íslenskri tónlist gaum, og má þar helst nefna séra Sigurjón Guðjónsson sem hef- ur tekið saman ritið íslenskar sálmabækur 1772-1972, en hann heldur áfram þar sem riti Páls Eggerts sleppir. Er þetta mikla verk enn óútgefið. Þá má nefna dr. Hallgrím Helgason tónfræð- ing sem skrifaði doktorsritgerð um upphaf íslenskra tónmennta sem var gefin út árið 1980, og frá hans hendi fylgdu tvö önnur rit um íslenslca tónlist. Eru þessar rannsóknir sem hinar fyrrnefndu flestar komnar til ára sinna, og þar þarfnast því margt endur- skoðunar auk þess sem þær eru ekki alltaf samhljóða. Stærsti galli hinna eldri rannsókna er sá að gömlu lögin eru umrituð yfir á nútímanótnaskrift. Lögin í ritum Páls Eggerts Óla- sonar, Jónasar Jónssonar og Bjarna Þorsteinssonar eru umritanir á fyrrnefndum lögum í handritum og bókum, og hafa þau tekið talsverðum breytingum í meðförum þeirra þrátt fyrir að vera sögð beinar uppskriftir.3 Lögin eru slcrifuð með nútíma nótnaskrift og 2 Afar erfitt er að nýta sér sálmafræðina á þessum lausu blöðum, og hefur Col- legium Musicum látið slá hluta textans inn þannig að nú er hægt að nálgast hluta af sálmafræði Jónasar á tölvutæku formi. 3 Þessir fræðimenn voru þó aðeins að fylgja tíðarandanum, enda viðurkennd vinnubrögð. í erlendum sálmalagasöfnum gildir hið sama, til dæmis í riti Jo- 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.