Ritmennt - 01.01.2004, Page 152

Ritmennt - 01.01.2004, Page 152
ISLENSKUR SONGLAGAARFUR 1550-1800 RITMENNT þar sem þau skilgreina betur rannsóknarefnið heldur en orðin tónlist og kvæði. Gagnagrunnur um íslenska tónlist Allar fyrrnefndar nótnauppslcriftir hafa verið skráðar í þar til gerðan gagnagrunn og eru þar nú upplýsingar um allt þess konar efni sem fundist hefur í íslenskum pappírshandritum frá 1550-1800, auk nokkurra eldri og yngri handrita. Þetta eru hátt í 2400 færslur úr um 120 handritum. í sumum eru aðeins nótur við einn sálm en í öðrum mikill fjöldi laga. Dæmi um hið síðar- nefnda eru Rask 98, oftast kallað Melodía, skrifað um 1650 með um 220 lög, og Lbs 524 4to sem er uppskrift á prentaðri bók er ber titilinn Ein ný sálmabók, 1589, skrifuð um 1600, með yfir 300 lögum, það er mun fleiri en eru í hinni prentuðu útgáfu. Auk þess að skrá hclstu upplýsingar um handritin og sálmana sem nóturnar eru við var unnin mikil heimildavinna í tengslum við hverja færslu. I gagnagrunninum eru upplýsingar um efni handritsins, ritara, ritunarstað og ritunartíma. Yfirskrift og upp- haf sálmsins er skráð og hvar hann er að finna í handritinu. Þá er greint frá frumsálmi, frummáli, höfundi og þýðanda, ef því er að skipta, ásamt inntaki sálmsins,6 lagboða,7 tóntegund og upp- runa lagsins. Að lokum koma athugasemdir þar sem fram kem- ur hvort sálminn sé að finna í prentuðum hókum og hvað megi finna um hann í heimildum. Hér eru því á einum stað skráðar ítarlegar upplýsingar um allt sem viðkemur hverjum sálmi og sálmalagi, og er sífellt bætt við nýju efni eftir því sem þekking- in eykst með frekari rannsóknarvinnu. Þess ber þó að geta að mismiklar upplýsingar eru um hvert sálmalag. Sum eiga sér langa sögu, en ekkert eða afar lítið er vitað um önnur, og tals- verður hluti þessara laga er óþelcktur, það er hefur aldrei lcomst á prent og er hvergi getið í heimildum. Með þessum tónlistargagnagrunni er sem sé leitast við að koma á framfæri hinum gamla íslenska tónlistararfi, en áætlað er að hann verði aðgengilegur fljótlega á netinu. Þar geti áhuga- 6 Það er út frá hvaða orðum eða af hvaða tilefni sálmurinn er ortur og við hvaða tækifæri á að flytja hann, hvort sem um er að ræða innan kirkju eða utan. 7 Lagboði er oftast skrifaður fyrir ofan þann texta sem syngja á, og er það fyrsta braglína þess kvæóis sem gefur til kynna hvaða lag skuli syngja. 148
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.