Ritmennt - 01.01.2004, Síða 153

Ritmennt - 01.01.2004, Síða 153
RITMENNT ÍSLENSKUR SÖNGLAGAARFUR 1550-1800 samt fóllc fengið upplýsingar um handrit, sálm, lag og sögu þess og síðast en ekki síst hvernig flytja eigi lagið þar sem gerð yrði ítarleg grein fyrir hvernig lesa eigi úr hinni fornu mensúral nótnaskrift.8 Nákvæm skiáning á lögunum Þegar mikilli og tímafrekri grunnvinnu var lokið við að finna og skrá nóturnar í handritunum var hægt að snúa sér að frekari rannsóknum á lögunum sjálfum. Eftir fjögurra ára rannsóknar- vinnu hafði verið dreginn fram menningararfur þjóðarinnar í þessum efnum sem áður var að mestu óþekktur, og með slíkan fjársjóð í pokahorninu var elcki hægt að láta staðar numið. í heimildum er oftast aðeins fjallað um sálminn, og upplýsingarn- ar í gagnagrunninum miðast við hann þar sem gert er ráð fyrir að lag og sálmur fari alltaf saman. Þetta er þó alls ekki þannig, og strax í upphafi var ljóst að ekki var samræmi í því hvaða lag var við hvaða sálm. Bæði eru mörg lög við einn og sama sálminn auk þess sem sama lagið hefur verið skrifað við fjölda sálma. Þá eru gjarnan ólík lög sett við ýmsa sálrna í handritum og í prentuðum bókum. Hér var því kornið á þann stað í verkefninu að sálmur- inn var þekktur en lítið sem ekkert vitað urn lögin sjálf. Einnig hafði vaknað sá grunur að í handritunum leyndust mörg lög sem elcki væru í prentuðum bókum auk þess að þar væri að finna fjölda nýrra tilbrigða. Á næstu þremur árum vann höfundur að því að skoða nánar sálmalög í íslenskum handritum. Þetta var mikill fjöldi laga því að um 1000 sálmar hafa fundist með nótum í yfir 2300 upp- skriftum.9 Til viðmiðunar má nefna að samkvæmt Páli Eggerti Ólasyni eru í prentuðum sálmabókum kirkjunnar frá 1589 til 1780 og gröllurum til 1691 alls 149 sálmalög.10 <4Tv» fptfb* fu> vmc Q »»•< íUlP. ÍS #*&“***ti <**S*tv en toS fu> VÍ V-(/> /MI (—<£m PftúJig'Xvpfa ogub/fimUip ^fiotaLZÆSF O ^«4 »1 naub fierm 'notu 3>ue'ci) teane Qfami9 ffyfutí j CfiettiCccm &v-»S v'j j'ctmZ JC ------------------------ W «( H "* --if-W-----C-----4-----* ■ -4—-f— •j tUtfht f-*, Vfft,9 fhtrtnd |i.V//I(/M fiL fjbH tf «»» fpw tn.x/fi nu rrtn> j^StSSÍjSSj 4rcZ.n $it *» i&ft* ™ CeTff, ‘ fyn a9 ýofíh 4^^. Landsbókasafn. Lbs 524 4to. 8 Lögin í handritunum eru langflest skrifuð með mensúral nótnaskrift sem er forveri nútíma nótnaskriftar og töluvert ólík henni til dæmis hvað varðar nótnamyndir, takt og tóntegundir. 9 Guðrún Laufey Guðmundsdóttir: Söngarfur íslensku þjóðarinnar. Rannsókn á upptökum laga við íslenska dagtíðasálma. M.A.-ritgerð við Háskóla íslands árið 2002, bls. 5. 10 Hér telur Páll Eggert ekki með allan messusöng heldur aðeins „hrein sálma- lög", eins og hann orðar það, en það eru þau lög sem rannsóknin leggur jafn- framt aðaláherslu á. Páll Eggert Ólason: Upptök sálma og sálmalaga í lúth- 149
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.