Ritmennt - 01.01.2004, Page 155

Ritmennt - 01.01.2004, Page 155
RITMENNT ÍSLENSKUR SÖNGLAGAARFUR 1550-1800 uppýsingar um ritunartíma handritsins, land eða landsvæði, rit- ara þess, handritsnúmer eða bókarheiti, tegund nótnaskriftar, uppsetningu sálmalagsins í handritinu og gerð þess, irótna- strengi, nótnalylcil, formerki og tóntegund, önnur tónfræðitákn, þagnir, nótur og nótnalengd, um höfund íslenska textans og inn- tak hans. Að lolcum var bætt við stuttri greinargerð um lagið og niðurstöður samanburðar á því og öðrum lögum. Lögð var áhersla á að útskýra mensúral nótnaslcriftina og gera hana auð- lesanlegri, þannig að þeir sem hafi grundvallarþekkingu á tón- fræði geti sungið eftir handritunum. Samanburður á lagauppskriftum og Landsbókasafn. helstu niðurstöóur Lbs 524 4to. fvn i fu fu' fpn tMt-'én + *>l" » mú fh'J* jSfofmuLobiu wií i>.niatt ládf J/^,1 J 6uur mtS fnS> cj ftcr pofrn * flI mT vtfynút ý’íwí c’ cfi fynptfi .Utin jiiff&rfUa »í f*,A (->^0 nrú lilfijt; Wrj45j«L nfrnsunut* 9B«n« dllt/fi ^ánnirK =dEl-Hd=t=4==jj-------------A-. tft* J^tVð&Sitfl- nu fti & p-yne ftffA fh‘m» <«mSj Auk þess að skrá allar lagauppskriftirnar voru þær bornar saman til að átta sig á raunverulegum fjölda laganna og gerð grein fyrir sögu þeirra og þróun. Þá var leitað að lögunum í erlendum sálmalagasöfnum. Fyrst var elsta handritauppskrift borin saman við lagið í elstu prentuðu bókinni, síðan voru uppskriftirnar slcráðar koll af kolli þar til kornið var að yngstu handritaupp- skriftinni, og þaðan var haldið í yngri prentaðar sálmabækur. Þegar öll lögin við sálminn höfðu verið athuguð var leitað fanga í erlendum sálmabókum og sálmalagasöfnum.13 Lögin í íslensku ritunum voru borin saman við lög frumsálmsins, ef sálmarnir voru þýddir, eða hlaupið var eftir öðrum vísbendingum, til dæm- is lagboðum, með það í huga að finna uppruna lagsins. Við sam- anburð á hverri uppskrift voru öll smáatriði skráð og meðal ann- ars tekið frarn ef munaði um einstaka nótur og önnur tónfræði- atriði og ef mikill skyldleiki var með einhverjum uppskriftum. 13 Þau erlendu sálmalagasöfn sem helst var stuðst við voru þrjú eftirtalin: Rit Danans Severin Widding: Dansk Messe, Tide- og psalmesang 1528-1573. I,—II. bindi. Kobenhavn 1933; Henrilt Glahn: Melodistudier til den lutherske salmesangs historie fra 1524 til ca. 1600. I.—II. bindi. Kobenhavn 1954; Jo- hannes Zahn: Die Melodien der deutschen evangelischen Kirchenlieder, aus den Quellen geschöpft und mitgeteilt. I.-VI. bindi. Gútersloh 1889-93. Eru þessi rit enn í dag sígild grundvallarrit í sálma- og tónlistarfræðum. Einnig var stuðst við sálmalagagagnagrunninn Hymn Tune á vefslóðinni http:// hymntune.music.uiuc.edu er hefur að geyma öll lög sem sungin hafa verið við enska sálma fram til 1820. 151
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.