Ritmennt - 01.01.2004, Page 156

Ritmennt - 01.01.2004, Page 156
ISLENSKUR SONGLAGAARFUR 1550-1800 RITMENNT Að lokum var skrifuð stutt samantekt við hvern sálm þar sem var gerð grein fyrir fjölda laga við sálminn, tilbrigðum við þau, uppruna lagsins eða laganna og hvernig þau hafa varðveist í tím- anna rás.14 Einnig hafa nú verið skoðuð yngri handrit og prentaðar bækur eftir 1800.15 Þessi rit hafa að geyma fjölda tilbrigða við gömlu lög- in og sýna vel þær breytingar sem hafa orðið um aldir. Rökin fyr- ir því að huga að úrvali yngri rita voru þau að gera grein fyrir þeim breytingum sem verða á lögunum frá því þau koma fyrst inn í ís- lenskan sálmasöng á síðari hluta 16. aldar og hvernig þau voru sungin 300 árum síðar. Handritauppskriftirnar eru í raun brú á milli lagsins í prentuðu bókunum, þar sem það hélst nánast óbreytt í aldanna rás, og lagsins eins og það var sungið á 19. öld. Niðurstöður þessa samanburðar staðfestu grun greinarhöf- undar um að í handritum væri að finna bæði aragrúa tilbrigða við lögin í prentuðum bólcum sem og áður óþeklct íslensk lög. Fjöldi þessara laga var þó mun meiri en nokkur gat ímyndað sér. Við þá 111 jóla- og dagtíðasálma sem skoðaðir hafa verið voru alls 128 lög.16 Þess ber að geta að aðeins eru talin með sjálfstæð, ólík lög en ekki þegar um mörg tilbrigði laganna er að ræða.17 Öll 14 í raun hefur um leið verið unnið að skráningu á sálmalögum í prentuðum bókum. Fjöldi laga í þeim hefur nú verið skráður á sama hátt og lögin úr handritunum. Slíkt hefur aldrei verið gert áður þó að bækurnar sjálfar hafi verið skoðaðar og sálmarnir í þeim. 15 Um er að ræða þessi handrit: HSK 64 4to. Söngreglur og sálmalög, skrifað af Gísla Magnússyni 1861; Lbs 4293 8vo. Lagauppskriftir slcráðar af séra Sig- tryggi Guðlaugssyni á Núpi í Dýrafirði á s.hl. 19. og f.hl. 20. aldar,- Lbs 2848 4to. Sálmalög, eins og þau voru sungin á íslandi um miðja 19. öld skrifuð upp af síra Sigtryggi Guðlaugssyni um 1940 og Lbs 4689 4to. Fimmtíu sálmalög skrifuð af Kristni Guðlaugssyni á Núpi í Dýrafirði á f.hl. 20. aldar. Bækurnar voru: Pétur Guðjónsson: Islensk sálmasöngs- og messubók með nótum■ Kaupmannahöfn 1861. Pétur Guðjónsson: Sálmasöngsbók meó þrem rödd- um. Kaupmannahöfn 1878. Ari Sæmundsen: Leiðarvísir til að spila á langspil og til að læra sálmalög eftir nótum, og nótur með bókstöfum til allra sálmalaga, sem eru í messusöngsbók vorri, og þaraðauki til nokkurra fleiri sálmalaga, handa unglingum og viðvaningum. Akureyri 1855. Bjarni Þorsteinsson: íslensk sálmasöngsbók með fjórum röddum. Reykjavík 1903. 16 Fjölda laga var nokkuð misskipt á milli sálmasafnanna, við 43 jólasálma voru alls skrifuð 66 lög en við 68 dagtíðasálma voru aðeins 62 lög. 17 Tilbrigði er mjög sveigjanlegt hugtak og í handritunum eru sum lögin til í fjölda mismunandi tilbrigða. Oft munar aðeins um einstaka nótur en stund- um hafa lögin tekið talsverðum breytingum og eru komin óraveg frá upp- runalega laginu. 152
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.