Vera


Vera - 01.04.2000, Síða 57

Vera - 01.04.2000, Síða 57
B B I E r f é I 3 g u n g r a £F M I N I S T A Náttúruleg fegu\rð íslenskra kvenna 187.\600. - + Samkvæmiskjól1 vax 1 andliti 700.- Si 1ikon aðgerð 160.000,- steyptar gervineglur 6000.- vax alsstaðar 3500,- húðhreinsun 3000 augabrúnir 900.- hár 6000.- háreyðing ir höndum 1000,- handsnyrting 2000,- Shock-up sokkabuxur 1000,- fðtsnyrting 2000,- 20.000-80.000.- Hildur Fjóla Antonsdóttir, félagskona í Bríeti sendi ábendingu tii Jafnréttisráðs vegna sjónvarpsauglýsingar þar sem þessi mynd J’irtist. Auglýsingin var frá Lostabankanum, „erótískri" símaþjón- Bstu, og birtist á Skjá 1 í mars í tengslum við nýja, „erótíska" framhaldsþætti sem þar voru sýndir undir leikstjórn Davíðs Þórs Jónssonar. I bréfi sínu segir Hildur Fjóla að auglýsingin hljóti að brjóta í +ga við 11. gr jafnréttislaganna sem hljóðar svo: „Auglýsandi, og Sa sem hannar eða birtir auglýsingu, skal sjá til þess að auglýsing- 111 sé öðru kyninu ekki til minnkunar, lítilsvirðingar eða stríði §egn jafnri stöðu og jafnrétti kynjanna á nokkurn hátt.“ Jafnrétt- lsráð veitti Skjá 1 áminningu vegna auglýsingarinnar og mun hún v°nandi ekki sjást í sjónvarpi eða annars staðar framvegis. Þessi mynd birtist á forsíðu bæklings sem Bríet gaf nýlega út og ber heitið Galtroppa og þýðir ærslakvendi. Tilgangurinn með út- gáfu bæklingsins er að vekja usla, umræður, spurningar og gagn- rýna hugsun á samfélagið og þótti nafnið því viðeigandi. I fyrsta eintaki Galtroppu er fjallað um fegurðarímyndir og áhrif þeirra. Athyglisverð grein er um nýjan, órannsakaðan geðsjúkdóm sem nefnist Bigorexia eða muscle dysmorphia og leggst á karl- menn ekki ósvipað og Anorexia Nervosa leggst á konur. Sjúkdóms- einkennin eru eftirfarandi: Sjúklingurinn hefur brenglaða mynd af líkama sínum, fmnst hann of mjór og rindilslegur. Hann er því á stöðugum prótínkúr, vigtar sig oft á dag og pumpar lóð til að byggja upp vöðvastæltan líkama. En sama hversu massaður líkam- inn er orðinn - Bigorexiu sjúklingi fmnst hann alltaf rindilslegur. MYNDLISTASKOLINN THE REYKJAVÍK SCHOOL OF ART I REYKJAVIK HRINGBRAUT 121 • 107 REYKJAVÍK • SÍMI551 1990 VOR- OG SUMARNÁMSKEIÐ 2000 Myndlistarskólinn í Reykjavík, Hringbraut 121 (JL-húsinu). Opnunartími món. - fim. 14-18, fös. 14-17, sími551 1990 og 551 1936, fax 551 1926 Barna- og UNGLINGANÁMSKEIÐ Á nómskeiðunum munu reyndir kennarar barna- og unglingadeilda skólans leiðbeina og viðfangsefnin tengjast verkefninu VINDHATIÐ sem er liður í dagskró Reykjavík menningarborg 2000. Nómskeið verða haldin 5. - 9. júní, 13. - 16. júní, 1 9. - 23. júní, 26. - 30. júní. Kennslustundir eru alls 20. 10-12 ára börn kl. 9-12 6-10 ára börn kl. 13-16 20 kennslustunda námskeið fyrir 13-16 ára dagana 5., 7., 8., 14. og 15. júní kl. 17:30 - 19:30. Sérstakt 20 kennslustunda námskeið fyrir foreldra og börn verður haldið dagana 5., 7., 8., 14. og 15. júní kl. 17:30 - 19:30. Námskeið fyrir fullorðna Námskeið í fullorðinsdeildum 15. - 30. maí. Kennsla fer fram á mán., þrið. og fim. kl. 17:30-21:00. Alls 40 kennslustundir. Módelteikning - byrjendur kennari: Þorri Hringsson Módelteikning - frh. kennari: Ingólfur Örn Arnarson Vatnslitir kennari: NN Málun - frh. kennari: Svanborg Matthíasdóttir og NN Leirmótun kennari: Kolbrún S. Kjarval 5 7 VER A •

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.