Vera


Vera - 01.04.2000, Síða 59

Vera - 01.04.2000, Síða 59
ApJús. a £ Æ I 1 N D L á leiðinni heim úr vinnu og 1/2 líter af kóki með, er ég að borða 850 kkal sem er um 40% af dagsorkuþörf minni (dagsþörf um 2000 kkal/dag). Magn fitu í skyndibitanum er um 38 g. Ef ég ætti að borða samkvæmt manneldismarkmiðum ætti fituneysla mín að vera minna en 70 g á dag, þannig að þessi sælgætismáltíð gefur rúmlega lielminginn af ráðlögðum dagskammti fitu. Viðbættur sykur í skyndibitanum er yfir 100 g, sem er næstum fjórum sinnum meira en ég ætti að borða yfir allan daginn ef ég ætla að virða manneldismarkmiðin og gæta að heilsu minni og líðan. Skynsamlegra hefði verið að fá sér einn eða tvo ávexti eins og sjá má í meðfylgjandi töflu. 80.000 kkal Samkvæmt könnun Manneldisráðs frá 1990, sem er að vísu kom- in nokkuð til ára sinna, er fólk á aldrinum 15—80 ára að borða tæp 20 kíló af viðbættum sykri á ári. Þessi 20 kíló gefa um 80.000 kkal sem fylgja engin bætiefni. Þessi sykurneysla er langt frá því að vera ásættanleg. Ef eitthvað er þá er þessi tala heldur á uppleið, svo það er full ástæða til að hvetja þau sem eru undir oki sælgætisfiknar að vinna markvisst að því að draga úr sælgætisáti sínu. Fæðutegund Orka Fita Sykur (100 g) (kkal) (g) (g) Strásykur 406 0 100 Brjóstsykur 398 0 98 Suðusúkkulaði 544 31 50 Lakkrís 3°5 1.6 48 Prins póló 540 32 35 Gulrætur 33 0,4 0 Epli 49 0,4 0 ÞETTA ERU SLYS... ...SEM AUÐVELT ER AÐ FORÐAST /\FV* 59 V E R A •

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.