Vera - 01.10.2000, Side 4
EFNISYFIRLIT
16 Hvað stendur
á launaseðlinum þínum?
Mun fleiri konur eru óánægoar með launin sín
heldur en karlar, um það fjallar aðalefni þessa blaðs.
Við spurðum konur í nokkrum starfstéttum um kaup
og kjör - fiskvinnslukonu, framhaldsskólakennara,
sjúkraliða, afgreiðslustúlku í matvörumarkaði,
leikskólakennara, starfskonu í verðbréfafyrirtæki og
tölvufyrirtæki.
28 Ásdís Halla
Bragadóttir
Nýlega var Ásdís Halla Bragadóttir
kjörin bæjarstjóri í Garðabæ. Það er
starfsvettvangur sem fáar konur hafa
haslað sér völl á - enn sem komið
er. Erla Hulda Halldórsdóttir ræddi
við Ásdísi Höllu um baráttuna fyrir
því að láta gott af sér leiða.
40 Réttarkerfi feðraveldisins
Þegar kært er vegna sifjaspella hér á landi enda mál
sjaldnast með sakfellingu. Hvað er að íslensku réttar-
kerfi? í lokaritgerð í mannfræði sl. vor var þetta
skoðað og skrifaði annar höfundanna, Guðrún M.
Guðmundsdóttir, úrdrátt úr ritgerðinni fyrir Veru.
24 24. október 2000
Þess var víða minnst að 25 ár eru frá kvennafrídeginum.
í Reykjavík var fjölmenn ganga og útifundur undir
kjörorðinu: Gegn örbirgð og ofbeldi og á Akureyri veitti
Jafnréttisráð sex brautryðjendum viðurkenningu.
34 Valgerður H. Bjarnadóttir
Jafnréttisstofa á Akureyri er orðin að veruleika og henni
stýrir Valgerður H. Bjarnadóttir, margreynd jafnréttis-
kona. Elísabet Þorgeirsdóttir ræddi við hana um sýn
hennar og væntingar til nýja starfsins.
44
Konur til forystu -
jafnara námsval kynjanna
Átaksverkefni undir þessu heiti er nú í
gangi á vegum Háskóla íslands,
Jafnréttisstofu og fjölda fyrirtækja. Verkefnið var kynnt á
ráðstefnu nýlega, við birtum brot úr nokkrun erindum sem
þar voru flutt.
56 Birgitta Halldórsdóttir
Hún er bóndkona, spennusagnahöfundur og
reikimeistari, og hefur ættleitt tvö börn frá Thailandi.
Steinunn Eyjólfsdóttir ræddi við Birgittu um líf
hennar og lífsviðhorf.
58 Hagaðu þér eins og maður
Bækur fyrir ungt fólk um femínisma eru mjög vinsælar á
Norðurlöndum um þessar mundir. Gísli Hrafn Atlason
kynnti sér tvær bækur sem fjalla um viðhorf ungra karl-
manna til jafnréttisbaráttunnar.
FASTIR ÞÆTTIR
38 Myndlist
52 Athafnakonur
54 Bríet
60 Heilsa
62 Frásögn um margboðað jafnrétti
63 Mál beggja kynja
65 Bíó
66 - 70 Bækur
72 Tónlist
74 ...ha?
Skyndimyndir:
6 Dís
10 Marion Herrera
12 Katrín Júlíusdóttir
14 Hildur og Þóra í Sölku
wnaM
5 / 6 2000 - 19. árg.
Hlaðvarpanum
Vesturgata 3
101 Reykjavík
Sími: 552 6310
Fax: 552 7560
vera@vera.is
www.vera.is
Útgefandi: Verurnar ehf.
Ritstýra og ábyrgðarkona: Elísabet Þorgeirsdóttir
Útlit og umbrot: Laura Valentino
Ljósmyndir: Sóla
Auglýsingar: Áslaug Nielsen
Sími: 533 1850 Fax: 533 1855
Litgreiningar, filmur og prentun: Steindórsprent-Gutenberg
Plastpökkun: Vinnuheimilið Bjarkarás
Forsíðumynd: Laura Valentino Módel: Katrín Björg Jónasdóttir
Ritnefnd: Anna Björg Siggeirsdótlir, Bára Magnúsdóttir,
Emilía Á. Örlygsdóttir, Erla Hulda HalIdórsdóttir,
Hlynur Helgason, Linda Blöndal, Þorgerður Þorvaldsdóttir.
Stjórn Veranna ehf:
Auður Eir Vilhjálmsdóttir, Irma Erlingsdóttir,
Ólafía B. Rafnsdóttir, Svala Jónsdóttir,Tinna B. Arnardóttir.
© VERA ISSN 1021-8793