Vera - 01.10.2000, Side 51

Vera - 01.10.2000, Side 51
Leikmannaskóli þjóðkirkjunnar minnir á fyrstu námskeið vorönn 2001 Kristni á íslandi Kennari: dr. Hjalti Hugason og fleiri. Staður: Háskóli íslands. Tími: 8 mánudaga 15/1, 22/1, 29/1, 5/2, 12/2, 19/2, 26/2, 5/3 kl. 18-20 Indland Kennarar: Anna M.Þ Ólafsdóttir og Jónas Þórisson. Staður: Háskóli íslands. Tími: 4 mánudaga 15/1, 22/1, 29/1, 5/2 kl. 20-22 Ó, maður, hvar er hlífðarskjól Kennari: sr. Kristján Valur Ingólfsson. Staður: Háskóli íslands. Tími: 4 þriðjudaga 16/1, 23/1, 30/1, 6/2 kl. 18-20 Undirstöðuatriði kristinnar trúar Kennari: dr. Arnfríður Guðmundsdóttir. Staður: Háskóli íslands. Tími: 4 þriðjudaga 16/1, 23/1, 30/1, 6/2 kl. 20-22 Kristin mystík Kennari: sr. Tómas Sveinsson. Staður: Háteigskirkja. Tími: 4 þriðjudaga 16/1, 23/1, 30/1, 6/2 kl. 20-22 í nýju Ijósi Kennari: dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Staður: Háskóli íslands. Tími: 10 miðvikudaga 17/1, 24/1, 31/1, 7/2, 14/2, 21/2, 28/2, 7/3, 14/3, 21/3 kl. 18-20 Safnaðarstarf og kærleiksþjónusta Kennari: Ragnheiður Sverrisdóttir djákni Staður: Háskóli íslands. Tími: 4 miðvikudaga 17/1, 24/1, 31/1, 7/2 kl. 20-22 Að lifa með fjölmiðlum Umsjón: sr. Bernharður Guðmundsson. Staður: Háskóli íslands. Tími: 3 fimmtudaga 8/2, 15/2, 22/2 kl. 18-20 Trúarleg stef í kvikmyndum Kennarar: Bjarni Randver Sigurvinsson og Þorkell Á. Óttarsson. Staður: Hskóli íslands. Tími: 4 fimmtudaga 8/2, 15/2, 22/2, 1/3 kl. 20-22 Pantaðu bækling! Leikmannaskóli þjóðkirkjunnar Nánari upplýsingar eru veittar: Fræðslu-og þjónustudeild kirkjunnar Biskupsstofu, Laugavegi 31 150 Reykjavík, Sími: 535 1500 Bréfsími: 551 3284 Netfang: frd@kirkjan.is Við óskum landsmönnum öllum friðsællar aðventu og gleðilegra jólahátíðar

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.