Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Page 41

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Page 41
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 41 Ingibjörg Eiríksdóttir Kristrún Kjartansdóttir eru lokaorð og heimildarskrá og aítast eru nokkur fylgiskjöl, þar af 1 sem eru fróðleiksmolar fyrir fleirburaforeldra m.a. um þætti sem þarf að taka tillit til við uppeldi fleirbura. FLEIRBURAR Hærri fjölburafæðingar Fjölskyldur með fjölbura (supertwins) fá flestir sömu reynslu og tví- burafjölskyldur og fá upp flest sömu vandamálin en sum þeirra eru með meiri styrkleika. Það eru fræðilega séð engin takmörk fyrir fjölda bama sem mennsk móðir getur getið af sér í einni fæðingu. Sögu- sagnir í gegn um tíðina hafa búið til flestar þessar staðreyndir. Mayer setti fram mjög yfirgripsmikla skýrslu um sexbura og fleiri böm, hvort hún var áreiðanleg eða þjóðsagnarkennd er ekki vitað, og hann fann loks átta tilfelli um fæðingu tíu eða fleiri bama. Einn þóttist eiga 365. Hefðbundinn fjölburafæðing var álitin refsing fyrir fjölda mis- gjörða, kynferðislegra eða annarra. Sjaldgæfum en áreiðanlegum til- fellum um fjölburafæðingar upp að sjöbumm hefur verið skýrt frá í gegn um tíðina. Þessi tilfelli af háum fjölburafæðingum hafa samt sem áður aukist síðan lyfin sem örva egglos vom innleidd sem meðferð við ófrjósemi. Tilfelli um níubura (nonoplets) þar sem ekkert bamið lifði er líklega hæsta fjölburafæðingin sem staðfest hefur verið. Áttburar (octuplets) þar sem sjö em sagðir hafa lifað fæddust 120 mílur frá Shanghai. Þessi frétt hefur þó ekki verið staðfest en hún birtist í ítölsku blaði eftir föðumum. Áttbura fósturlát hefur verið tilkynnt skv. áreiðanlegum

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.