Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 41

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 41
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 41 Ingibjörg Eiríksdóttir Kristrún Kjartansdóttir eru lokaorð og heimildarskrá og aítast eru nokkur fylgiskjöl, þar af 1 sem eru fróðleiksmolar fyrir fleirburaforeldra m.a. um þætti sem þarf að taka tillit til við uppeldi fleirbura. FLEIRBURAR Hærri fjölburafæðingar Fjölskyldur með fjölbura (supertwins) fá flestir sömu reynslu og tví- burafjölskyldur og fá upp flest sömu vandamálin en sum þeirra eru með meiri styrkleika. Það eru fræðilega séð engin takmörk fyrir fjölda bama sem mennsk móðir getur getið af sér í einni fæðingu. Sögu- sagnir í gegn um tíðina hafa búið til flestar þessar staðreyndir. Mayer setti fram mjög yfirgripsmikla skýrslu um sexbura og fleiri böm, hvort hún var áreiðanleg eða þjóðsagnarkennd er ekki vitað, og hann fann loks átta tilfelli um fæðingu tíu eða fleiri bama. Einn þóttist eiga 365. Hefðbundinn fjölburafæðing var álitin refsing fyrir fjölda mis- gjörða, kynferðislegra eða annarra. Sjaldgæfum en áreiðanlegum til- fellum um fjölburafæðingar upp að sjöbumm hefur verið skýrt frá í gegn um tíðina. Þessi tilfelli af háum fjölburafæðingum hafa samt sem áður aukist síðan lyfin sem örva egglos vom innleidd sem meðferð við ófrjósemi. Tilfelli um níubura (nonoplets) þar sem ekkert bamið lifði er líklega hæsta fjölburafæðingin sem staðfest hefur verið. Áttburar (octuplets) þar sem sjö em sagðir hafa lifað fæddust 120 mílur frá Shanghai. Þessi frétt hefur þó ekki verið staðfest en hún birtist í ítölsku blaði eftir föðumum. Áttbura fósturlát hefur verið tilkynnt skv. áreiðanlegum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.