Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 43

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 43
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 43 burafæðingum, sem getur verið hvort heldur frá aðskildum eða einu eggi eða frá blöndu af hvoru tveggja. Möguleg samsetning þríbura (triplets) og fjórbura (quadruplets) er sýnd mynd 1. T. d. eru tví- eggja tvíburar frá tveimur eggfrumum en sem annað varð síðar ein- eggja tvíburapar. Samsetningar hærri íjölbura er hægt að reikna út frá grundvallar þrí- og fjórburafyrirmyndunum. (l:bls. 168). I. ÞRÓUN Frá því að frjóvgun átti sér stað fer þroski fóstursins eftir umhverf- inu inni í leginu. Umhverfið inni í leginu hefur ekki bara áhrif á tví- burafóstur heldur hefur hitt fóstrið líka áhrif. Engan skal undra það að nýfæddir tvíburar eru líklegri til að verða minni heldur en þegar einburi fæðist. Tvíburafóstur þarf að deila næringarefnunum frá móð- urinni með hinu fóstrinu og tvíburar sem hafa einn æðabelg eru þar að auki í samkeppni um orku þar sem þá vantar 3 hringrás blóðsins. Þótt undarlegt megi virðast þá vaxa tvíburafóstur venjulega jafnt á við einburafóstur á fyrsta og öðru trimester meðgöngunnar. Hin fáu sem gera það ekki eru líkleg til að vera miklu minni við fæðingu bæði að lengd og þyngd (1). 1. Tvíeggja tvíburar (Dizygotic twins) Algengasta tegund tvíbura eru tvíeggja tvíburar. Þeir þróast frá tveimur ólíkum sæðisfrumum. Úr því bæði fóstrin hafa algjörlega hvert sína erfðaeiginlega, þá eiga einstaklingamir ekki meira sam- eiginlegt heldur en bræður og systur á ólíkum aldri. Þeir geta verið samkynja eða ekki. Bæði fóstrin grafa sig niður á sitt hvomm staðnum í leginu og hvert fyrir sig hefur sína eigin fylgju, eigið legvatn og eigin fósturhimnur. Stundur em þessar 2 fylgjur staðsettar svo þétt saman að þær renna saman. Á sama hátt em veggir fósturhimnanna þétt sam- an límdir. Stundum framleiða tvíeggja tvíburar mismunandi tegundir af rauðum blóðkornum (erythrocyte mosaicism), sem leiðir til þess að blóðblöndun þessara 2 fylgja er svo náin að það skiptist á rauðum blóðkomum milli barnanna. Sjá mynd 2. (9:bls. 102). 2. Eineggja tvíburar (Monozygotic twins) Onnur tvíburategund þróast frá einu frjóvguðu eggi. Þeir verða til við skiptingu á fósturvísi á mismunandi stigum fósturþróunar. Fyrsta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.