Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Síða 46

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Síða 46
46 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ kynblendingabarn í blóðflokk A og hvítt barn í blóðflokk O. Blóð- flokkur foreldra var O. (5). 5. Frjóvgun í tilraunaglasi Aukning vel heppnaðrar meðgöngu eftir frjóvgun mannsfóstra í til- raunaglasi og flutning fósturs í leg móður, er staðreynd í dag. Við notkun á frjósemislyfi (clomiphene) til að fá vöxt/þroska á fleiri egg- búum, hefur leitt til þess að hægt er að ná fleiri þroskuðum eggjum og frjóvga í tilraunaglasi áður en fósturflutningar í leg móður á sér stað, með möguleikum á betri bólfestu og vöxt fósturs í leginu. Aðrir þættir s.s. betri gæði og athugun á ræktunarskilyrðum, undirbúningur sæðis fyrir frjóvgun, tækni við fósturflutning og bætt samspil milli vaxtar eggbús og þroska gulbús (luteal maturation) leiðir til hærri tíðni á fjölburameðgöngu. í júní 1981 þroskuðust fyrstu tvíburarnir eftir örvum clamiphene á eggbúið fyrir tilraunaglasafrjóvgun og fóstur- flutning og þeir fæddust. Nú er aukin tíðni á fjölburameðgöngum eftir tilraunaglasafrjóvgun og fósturflutning. (3:bls. 537-540). 6. Tíðni fjölbura í Ameríku er algengi tvíbura hjá hvítum einstaklingum 1,08% en 1,36% hjá svörtum einstaklingum. Um 70% er tvíeggja og 30% eru eineggja. Þríburar eru 1 af ca. 7600 þungunum. En fæðing fjórbura, fimmbura og fleiri er sjaldgæf. Nú síðustu ár hefur fjölburafæðingum eins og sexburafæðingum fjölgað hjá konum sem fengið hafa frjó- semislyf. (9:bls. 103). í Fréttabréfi um Heilbrigðismál (1983 (2):9) segir: „Fjölburum hefur fækkað mikið frá 1881-90 og til 1971-80, eða úr 35,2 af þúsund fæddum í 17,8. Lækkunin er nær 50% á níu áratugum. Svipuð þróun hefur átt sér stað í nálægum löndum og er tal- in stafa af fækkun á meðalfjölda fæðinga hverrar móður. íslensk rann- sókn hefur leitt í ljós að meðal þeirra kvenna sem eru að eiga sitt fimmta bam eða meira eru líkur á fjölburafæðingu fimmfaldar miðað við líkumar hjá þeim sem em að fæða sitt fyrsta bam“. Og í öðm ein- taki sama blaðs segir: (1985, (3):6) Á rúmri öld, eða síðan 1880, hafa þríburar fæðst 60 sinnum á íslandi. Aðeins einu sinni á þessu tímabili hafa fæðst fjórburar. Það var árið 1957, en einn þeirra fæddist and- vana. Árin 1881-1930 var þríburafæðing ein af hverjum 7764 fæðing- um, sem jafngildir þvi að þríburar fæðist nú annað hvert ár. Á síðustu fimm ámm hafa fæðst fjórum sinnum þríburar. Og árið 1985 á nokkr-

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.