Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 46

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 46
46 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ kynblendingabarn í blóðflokk A og hvítt barn í blóðflokk O. Blóð- flokkur foreldra var O. (5). 5. Frjóvgun í tilraunaglasi Aukning vel heppnaðrar meðgöngu eftir frjóvgun mannsfóstra í til- raunaglasi og flutning fósturs í leg móður, er staðreynd í dag. Við notkun á frjósemislyfi (clomiphene) til að fá vöxt/þroska á fleiri egg- búum, hefur leitt til þess að hægt er að ná fleiri þroskuðum eggjum og frjóvga í tilraunaglasi áður en fósturflutningar í leg móður á sér stað, með möguleikum á betri bólfestu og vöxt fósturs í leginu. Aðrir þættir s.s. betri gæði og athugun á ræktunarskilyrðum, undirbúningur sæðis fyrir frjóvgun, tækni við fósturflutning og bætt samspil milli vaxtar eggbús og þroska gulbús (luteal maturation) leiðir til hærri tíðni á fjölburameðgöngu. í júní 1981 þroskuðust fyrstu tvíburarnir eftir örvum clamiphene á eggbúið fyrir tilraunaglasafrjóvgun og fóstur- flutning og þeir fæddust. Nú er aukin tíðni á fjölburameðgöngum eftir tilraunaglasafrjóvgun og fósturflutning. (3:bls. 537-540). 6. Tíðni fjölbura í Ameríku er algengi tvíbura hjá hvítum einstaklingum 1,08% en 1,36% hjá svörtum einstaklingum. Um 70% er tvíeggja og 30% eru eineggja. Þríburar eru 1 af ca. 7600 þungunum. En fæðing fjórbura, fimmbura og fleiri er sjaldgæf. Nú síðustu ár hefur fjölburafæðingum eins og sexburafæðingum fjölgað hjá konum sem fengið hafa frjó- semislyf. (9:bls. 103). í Fréttabréfi um Heilbrigðismál (1983 (2):9) segir: „Fjölburum hefur fækkað mikið frá 1881-90 og til 1971-80, eða úr 35,2 af þúsund fæddum í 17,8. Lækkunin er nær 50% á níu áratugum. Svipuð þróun hefur átt sér stað í nálægum löndum og er tal- in stafa af fækkun á meðalfjölda fæðinga hverrar móður. íslensk rann- sókn hefur leitt í ljós að meðal þeirra kvenna sem eru að eiga sitt fimmta bam eða meira eru líkur á fjölburafæðingu fimmfaldar miðað við líkumar hjá þeim sem em að fæða sitt fyrsta bam“. Og í öðm ein- taki sama blaðs segir: (1985, (3):6) Á rúmri öld, eða síðan 1880, hafa þríburar fæðst 60 sinnum á íslandi. Aðeins einu sinni á þessu tímabili hafa fæðst fjórburar. Það var árið 1957, en einn þeirra fæddist and- vana. Árin 1881-1930 var þríburafæðing ein af hverjum 7764 fæðing- um, sem jafngildir þvi að þríburar fæðist nú annað hvert ár. Á síðustu fimm ámm hafa fæðst fjórum sinnum þríburar. Og árið 1985 á nokkr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.