Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 19
steYPt saman í einn þar sem um fáa
einstaklinga er að ræða og einnig vegna
þess að þær konur sem fá mat A eða
B er strax boðið upp á annarskonar
þjónustu en þeim konum sem fá þjón-
ustumat C.
Rétt er að vekja athygli á því að í
mörgum tilfellum er um fáar konur að
ræða og þaif því að taka tillit til þess
varðandi mat á niðurstöðum.
Allar töflur þar sem niðurstöður eru
marktækar eru merktar með stjömum
(**)• í öllum fylgniútreikningum var
»symmetric measures” (SM) notað og
miðað við marktæknimörk < 0,05.
Heilsufarssaga og tengsl við þung-
lyndiseinkenni og foreldrastreitu eftir
fæðingu
Niðurstöður sýna að í 60% tilfella
Þar sem almennu heilsufari er ábótavant
greinir Edinborgarþunglyndiskvarðinn
merki um þunglyndi hjá konunum þrem-
Ur mánuðum eftir barnsburð. Frekari
niðurstöður sjást í töflu 1.
Hvað varðar almennt heilsufar og
streitu kemur í ljós að í 20% tilfella
þar sem almennu heilsufari er ábótavant
mælir streitukvarðinn merki um streitu
en aðeins í 9% tilfella þar sem almennu
heilsufari er ekki ábótavant.
Niðurstöður varðandi tengsl þung-
yndiseinkenna og svara við spurningu
er varða sögu um geðræn/tilfinningaleg
vandamál eru mjög athyglisverðar. Þar
sest m.a. að í hópnum sem á sögu um
geðræn/tilflnningaleg vandamál sýna
54,5% merki um þunglyndi, en aftur á
111011 )1,3% í hópnum sem ekki á sögu
jmi geðræn/tilfmningaleg vandamál.
ánari niðurstöður eru í töflu 3.
Hvað varðar tengsl streitu við svör
61 yarða sögu um geðræn/tilfinningaleg
vandamál þá kemur í ljós að saga urn
geðræn/tilfinningaleg vandamál virðist
ekki auka fjölda þeirra sem mælast með
átt streitustig. Þetta sést í töflu 4.
Þegar reykingar meðal kvennanna
eru sk°ðaðar kemur í Ijós að 66,7% af
Peim konum sem reykja sýna merki
Þanglyndis á meðan 13,4% kvenna sem
j^ykja ekki sýna merki þunglyndis.
ánar er greint frá niðurstöðunum í
tóflu 5.
Varðandi streitustig kemur í Ijó
•7% kvenna sem reykja hafa hí
a streitustig á meðan 9,1% sem
reykja greinast með hækkað streitu
eins 0g sést í töflu 6.
I löllu 7 má sjá niðurstöður \
aiidi tengsl milli þunglyndiseinkenn
a rigðis í fyrri fæðingum eða sögi
fosturlát.
Tafla 1. ** (SM= 0,011)
Almennu heilsufari Engin merki Merki um Samtals
ábótavant þunglyndis þunglyndi
Já 40% 60% 100% (N=5)
Nei 85,3% 14,7% 100% (N=68)
Samtals 82,2% 17,8% 100% (N=73)
Tafla 2.
Almennu heilsufari Engin merki Merki um Samtals
ábótavant streitu streitu
Já 80% 20% 100% (N=5)
Nei 91% 9% 100% (N=67)
Samtals 90,3% 9,7% 100% (N=72)
Tafla 3. ** (SM-- = 0,001)
Saga um geðræn/tilfinn- Engin merki Merki um Samtals
ingaleg vandamál þunglyndis þunglyndi
Já 45,5% 54,5% 100% (N=l 1)
Nei 88,7% 11,3% 100% (N=62)
Samtals 82,2% 17,8% 100% (N=73)
Tafla 4
Saga um geðræn/tilfínn- Engin merki Merki um Samtals
ingaleg vandamál þunglyndis þunglyndi
Já 90,9 % 9,1% 100% (N=l 1)
Nei 90,2% 9,8% 100% (N=61)
Samtals 90,3% 9,7% 100% (N=72)
Tafla 5. ** (SM= 0,001)
Reykingar Engin merki Merki um Samtals
þunglyndis þunglyndi
Já 33,3% 66,7% 100% (N=6)
Nei 86,6% 13,4% 100% (N=67)
Samtals 82,2% 17,8% 100% (N=73)
Tafla 6
Reykingar Engin merki Merki um Samtals
streitu streitu
Já 83,3% 16,7% 100% (N=6)
Nei 90,9% 9,1% 100% (N=66)
Samtals 90,3% 9,7% 100% (N=72)
Tafla 7.
Afbrigði í fvrri Engin merki Merki um Samtals
fæðingum/fósturlát þunglyndis þunglyndi
Já 78,3% 21,7% 100% (N=23)
Nei 84,0% 16,0% 100% (N=50)
Samtals 82,2% 17,8% 100% (N=73)
Tafla 8.
Afbrigði í fyrri Engin merki Merki um Samtals
fæðingum/fósturlát streitu streitu
Já 90,9% 9,1% 100% (N=22)
Nei 90,0% 10,0% 100% (N=50)
Samtals 90,3% 9,7% 100% (N=72)
Ljósmæðrablaðið júní 2007 19