Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 19

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 19
steYPt saman í einn þar sem um fáa einstaklinga er að ræða og einnig vegna þess að þær konur sem fá mat A eða B er strax boðið upp á annarskonar þjónustu en þeim konum sem fá þjón- ustumat C. Rétt er að vekja athygli á því að í mörgum tilfellum er um fáar konur að ræða og þaif því að taka tillit til þess varðandi mat á niðurstöðum. Allar töflur þar sem niðurstöður eru marktækar eru merktar með stjömum (**)• í öllum fylgniútreikningum var »symmetric measures” (SM) notað og miðað við marktæknimörk < 0,05. Heilsufarssaga og tengsl við þung- lyndiseinkenni og foreldrastreitu eftir fæðingu Niðurstöður sýna að í 60% tilfella Þar sem almennu heilsufari er ábótavant greinir Edinborgarþunglyndiskvarðinn merki um þunglyndi hjá konunum þrem- Ur mánuðum eftir barnsburð. Frekari niðurstöður sjást í töflu 1. Hvað varðar almennt heilsufar og streitu kemur í ljós að í 20% tilfella þar sem almennu heilsufari er ábótavant mælir streitukvarðinn merki um streitu en aðeins í 9% tilfella þar sem almennu heilsufari er ekki ábótavant. Niðurstöður varðandi tengsl þung- yndiseinkenna og svara við spurningu er varða sögu um geðræn/tilfinningaleg vandamál eru mjög athyglisverðar. Þar sest m.a. að í hópnum sem á sögu um geðræn/tilflnningaleg vandamál sýna 54,5% merki um þunglyndi, en aftur á 111011 )1,3% í hópnum sem ekki á sögu jmi geðræn/tilfmningaleg vandamál. ánari niðurstöður eru í töflu 3. Hvað varðar tengsl streitu við svör 61 yarða sögu um geðræn/tilfinningaleg vandamál þá kemur í ljós að saga urn geðræn/tilfinningaleg vandamál virðist ekki auka fjölda þeirra sem mælast með átt streitustig. Þetta sést í töflu 4. Þegar reykingar meðal kvennanna eru sk°ðaðar kemur í Ijós að 66,7% af Peim konum sem reykja sýna merki Þanglyndis á meðan 13,4% kvenna sem j^ykja ekki sýna merki þunglyndis. ánar er greint frá niðurstöðunum í tóflu 5. Varðandi streitustig kemur í Ijó •7% kvenna sem reykja hafa hí a streitustig á meðan 9,1% sem reykja greinast með hækkað streitu eins 0g sést í töflu 6. I löllu 7 má sjá niðurstöður \ aiidi tengsl milli þunglyndiseinkenn a rigðis í fyrri fæðingum eða sögi fosturlát. Tafla 1. ** (SM= 0,011) Almennu heilsufari Engin merki Merki um Samtals ábótavant þunglyndis þunglyndi Já 40% 60% 100% (N=5) Nei 85,3% 14,7% 100% (N=68) Samtals 82,2% 17,8% 100% (N=73) Tafla 2. Almennu heilsufari Engin merki Merki um Samtals ábótavant streitu streitu Já 80% 20% 100% (N=5) Nei 91% 9% 100% (N=67) Samtals 90,3% 9,7% 100% (N=72) Tafla 3. ** (SM-- = 0,001) Saga um geðræn/tilfinn- Engin merki Merki um Samtals ingaleg vandamál þunglyndis þunglyndi Já 45,5% 54,5% 100% (N=l 1) Nei 88,7% 11,3% 100% (N=62) Samtals 82,2% 17,8% 100% (N=73) Tafla 4 Saga um geðræn/tilfínn- Engin merki Merki um Samtals ingaleg vandamál þunglyndis þunglyndi Já 90,9 % 9,1% 100% (N=l 1) Nei 90,2% 9,8% 100% (N=61) Samtals 90,3% 9,7% 100% (N=72) Tafla 5. ** (SM= 0,001) Reykingar Engin merki Merki um Samtals þunglyndis þunglyndi Já 33,3% 66,7% 100% (N=6) Nei 86,6% 13,4% 100% (N=67) Samtals 82,2% 17,8% 100% (N=73) Tafla 6 Reykingar Engin merki Merki um Samtals streitu streitu Já 83,3% 16,7% 100% (N=6) Nei 90,9% 9,1% 100% (N=66) Samtals 90,3% 9,7% 100% (N=72) Tafla 7. Afbrigði í fvrri Engin merki Merki um Samtals fæðingum/fósturlát þunglyndis þunglyndi Já 78,3% 21,7% 100% (N=23) Nei 84,0% 16,0% 100% (N=50) Samtals 82,2% 17,8% 100% (N=73) Tafla 8. Afbrigði í fyrri Engin merki Merki um Samtals fæðingum/fósturlát streitu streitu Já 90,9% 9,1% 100% (N=22) Nei 90,0% 10,0% 100% (N=50) Samtals 90,3% 9,7% 100% (N=72) Ljósmæðrablaðið júní 2007 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.