Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 21

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 21
upplifa ónógan stuðning frá umhverfi greinast með hækkað streitustig á móti 9,9% í hópi kvenna sem upplifa nógan stuðning frá umhverfi. Tafla 17 sýnir niðurstöður varðandi þunglyndiseinkenni og svör við spurn- >ngu um börn úr fyrri sambúð. Niðurstöður varðandi tengsl streitu við að eiga börn úr fyrri sambúð sýna að líklegra er að konur sem eiga börn ur fyrri sambúð séu með hátt streitustig. Þetta má sjá í töflu 18. Niðurstöðurnar voru ekki marktækar en þó injög nálægt því þar sem SM var 0,057. Tíðni þunglyndiseinkenna virðist aukast þegar konur upplifa áhyggjur af fjárhags-, húsnæðis- eða atvinnumálum. 1 töflu 19 sést að 50% þeirra kvenna sem upplifa slrkar áhyggjur greinast með merki þunglyndis á móti 14,0% þeirra kvenna sem ekki hafa áhyggjur af þessum málum. Hvað varðar tengsl streitustigs og uhyggna af fjárhags-, húsnæðis- eða atvinnumálum kemur í ljós að 50% þeirra sem upplifa slíkar áhyggjur mæl- ust með hækkað streitustig. Þetta sést í töflu 20. Tilfinningaleg líðan á meðgöngu °g tengsl við foreldrastreitu og þunglyndi eftir fæðingu Niðurstöður varðandi tengsl þunglynd- 'seinkenna og erfiðleika með svefn sjást í töflu 21. Niðurstöður varðandi hækkun á streitustigi og tengsl hennar við erf- >ðleika með svefn eru mjög athygli- verðar. Þar kemur meðal annars fram að konur sem hafa átt í erfiðleikum með svefn á meðgöngu eru mun lfklegri til þess að mælast með hátt streitustig heldur en konur sem ekki virðast hafa att í erfiðleikum með svefn á meðgöng- Unm- Sjá nánar í töflu 22. Tengsl þunglyndiseinkenna og þess að konan finnur fyrir miklum kvíða á meðgöngu sjást í töflu 23. Niðurstöður varðandi streitustig kvíða á meðgöngu sjást í töflu 24. Tengsl þunglyndiseinkenna og u] i'funar af erfiðri reynslu af fyrri fa lngu voru skoðuð og niðurstöður sj 1 töfiu 25. Niðurstöður varðandi streitustig og upplifun af erfiðri reynslu af fyrri fæð- >ngu voru skoðaðar og niðurstöður sjást 1 töflu 26. Niðurstöður varðandi þunglyndis- vi'ikenni og upplifun af því að byrgja ahyggjur/tilfinningar inni sjást í töflu 27. I töflu 28 er greint frá niðurstöðum Tafla 17. Börn úr fyrri Engin merki Merki um Samtals sambúð/stjúpbörn þunglyndis þunglyndi Já 75% 25% 100% (N=20) Nei 86,1% 13,9% 100% (N=79) Samtals 83,8 16,2% 100% (N=99) Tafla 18. Börn úr fyrri Engin merki Merki um Samtals sambúð/stjúpbörn streitu streitu Já 75,0% 25,0% 100% (N=20) Nei 90,8% 9,2% 100% (N=76) Samtals 87,5% 12,5% 100% (N=96) Tafla 19.* (SM Ö OT II Áhvgg.jur vegna Engin merki Merki um Samtals fiárhags-/húsnæðis-/atvinnumála þunglyndis þunglyndi Já 50,0% 50,0% 100% (N=6) Nei 86,0% 14,0% 100% (N=93) Samtais 83,8% 16,2% 100% (N=99) Tafla 20. ** (SM= 0,004) Áhyggjur vegna Engin merki Merki um Samtals fiárhaas-/húsnæðis-/atvinnumála streitu streitu 50,0% 50,0% 100% (N=6) Nei 90,0% 10,0% 100% (N=90) Samtals 87,5% 12,5% 100% (N=96) Tafla 21. Erfiðleikar með Engin merki Merki um Samtals svefn þunglyndis þunglyndi 76,90% 23,1% 100% (N=13) Nei 84,9% 15,1% 100% (N=86) Samtals 83,8% 16,2% 100% (N=99) Tafla 22** (SM= 0,002) Erfiðleikar með Engin merki Merki um Samtals svefn streitu streitu 66,7% 33,3% 100% (N=12) Nei 90,5% 9,5% 100% (N=84) Samtals 87,5% 12,5% 100% (N=96) Tafla 23. Finnur fyrir Engin merki Merki um Samtals miklum kvíða þunglyndis þunglyndi 87,5% 12,5% 100% (N=8) Nei 83,5% 16,5% 100% (N=91) Samtals 83,8% 16,2% 100% (N=99) Tafla 24. Finnur fyrir Engin merki Merki um Samtals ntiklum kvíða streitu streitu 85,7% 14,3% 100% (N=7) Nei 87,6% 12,4% 100% (N=89) Samtals 87,5% 12,5% 100% (N=96) Ljósmæðrablaðið júní 2007 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.