Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Síða 23

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Síða 23
Þunglyndiseinkenni, streitustig og mat á þjónustuþörf Varðandi tengsl þunglyndiseinkenna og flokkunar á meðferðarúrræðum kemur það í ljós að 62,5% kvennanna í A- og B-hópnum greinast með þunglyndisein- kenni eftir fæðingu. Aftur á móti sýndu 37,5% kvennanna í C-hópnum merki um þunglyndi. Fylgnin er marktæk samkvæmt SM. A súluriti 1, á bls. 24, sem sýnir prósentutölur sést betur hversu mikill munur er milli hópanna varðandi þung- lyndiseinkenni. Varðandi streitustig sést greinilega að mun líklegra er að streitustig sé hátt hjá konurn sem hafa verið greindar í umönn- unarhóp A eða B en hjá konum sem hafa verið greindar í hóp C. Tengsl þessara breyta eru marktæk samkvæmt SM. Þetta sést ef til vill betur á súluriti 2, á bls. 24 sem sýnir prósentutölur fyrir streitustig annars vegar í A og B hópnum og hins vegar í C hópnum. Umfjöllun um niðurstöður Þegar upplýsingar sem aflað hafði verið í viðtölum í mæðravemd eru bomar saman við tíðni þunglyndiseinkenna og foreldra- streitu þremur mánuðum eftir fæðingu barnsins kemur fram athyglisverð fylgni mi'li ýmissa breyta. Hópurinn er að vísu ekki stór, aðeins 99 konur, og raunar enn færri hvað varðar upplýsingar af heilsu- farsblaði. f sumum tilvikum eru það því mJög fáar konur, eða jafnvel engin, sem hafa hvem ákveðinn áhættuþátt og í þeim t'lvikum er auðvitað ógerlegt að draga ályktun um hvort viðkomandi þáttur hafi tengsl við líðan eftir fæðingu bamsins. Engu að síður kemur fram tölfræðilega marktæk fylgni í nokkuð mörgum tilvik- um’ ýmist við þunglyndiseinkenni eða við foreldrastreitu. Niðui*stöður varðandi tengsl uPplýsinga af heilsufarsblaði Spurningin um hvort almennu heilsufari sé ábótavant felur í sér mat konunnar a eigin heilsufari og í sumum tilfell- Um að einhverju leyti mat læknisins, sem viðtalið tekur, á almennu heilsufari hennar. Það kemur vel heim við það Sem vitað er um mikilvægi upplifunar a eigin heilsu að þunglyndiseinkenni skuli vera um það bil fjórfalt algengari | þeim hóp sem svarar þessari spurn- mgu játandi og er munurinn marktæk- Ul (SM<0,05). Foreldrastreita er líka u'gengari hjá þeim sem telja almennu heilsufari sínu ábótavant, en sá munur er þó ekki marktækur. Tafla 33. Sjúkrahúslega Engin merki Merki um Samtals í bernsku þunglyndis þunglyndi Já 85,0% 15,0% 100% (N=20) Nei 83,5% 16,5% 100% (N=79) Samtals 83,8% 16,2% 100% (N=99) Tafla 34. Sjúkrahúslega Engin merki Merki um Samtals í bernsku streitu streitu Já 78,9% 21,1% 100% (N=19) Nei 89,6% 10,4% 100% (N=77) Samtals 87,5% 12,5% 100% (N=96) Tafla 35. Erfiðleikar foreldra Engin merki Merki um Samtals þunglyndis þunglyndi Já 78,9% 21,1% 100% (N=19) Nei 85,0% 15,0% 100% (N=80) Samtals 83,8% 16,2% 100% (N=99) Tafla 36. Eríiðleikar foreldra Engin merki Merki um Samtals streitu streitu Já 77,8% 22,2% 100% (N= 18) Nei 89,7% 10,3% 100% (N=78) Samtals 87,5% 12,5% 100% (N=96) Tafla 37. Grunnskóla Engin merki Merki um Samtals ólokið þunglyndis þunglyndi Já 66,7% 33,3% 100% (N=3) Nei 84,4% 15,6% 100% (N=96) Samtals 83,8% 16,2% 100% (N=99) Tafla 38. ** (SM= 0,004) Grunnskóla Engin merki Merki um Samtals ólokið streitu streitu Já 33,3% 66,7% 100% (N=3) Nei 89,2% 10,8% 100% (N=93) Samtals 87,5% 12,5% 100% (N=96) Tafla 39. Aðrir erfiðleikar á Engin merki Merki um Samtals uppvaxtarárum þunglyndis þunglyndi Já 62,5% 37,5% 100% (N=8) Nei 85,7% 14,3% 100% (N=91) Samtals 83,8% 16,2% 100% (N=99) Tafla 40. Aðrir erfiðleikar á Engin merki Merki um Samtals uppvaxtarárum streitu streitu Já 87,5% 12,5% 100% (N=8) Nei 87,5% 12,5% 100% (N=88) Samtals 87,5% 12,5% 100% (N=96) Ljósmæðrablaðið júní 2007 23

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.