Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 35

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 35
innan Kvennadeildar var það viðhorf að skipulag mæðraverndar væri of flókið og nð það væri hægt að bæta þjónustu við 'erðandi mæður. Óvissa í húsnæðismál- urn Heilsuverndarstöðvarinnar verður síðan til þess að breytingar eru gerð- ar á þjónustunni. Heilsuverndarstöðin var sameiginlega í eigu rfkisins og Reykjavíkurborgar. Viðhald á húsnæð- •nu hafði ekki verið sinnt eins og þörf Var á. Samstaða var jafnframt um að Þetla sameiginlega eignarhald væri éheppilegt, en engin samstaða náðist hins vegar um á hvaða verði ríkið ætti að eignast hlut borgarinnar í stöðinni. ^ð lokum komu deiluaðilar sér saman Urn að auglýsa Heilsuverndarstöðina til söiu. Það tilboð sem barst var það hátt að ríkið ákvað að nýta ekki forkaups- rétt heldur flytja starfsemi Heilsugæslu heykjavíkur f annað húsnæði upp í jkdjódd. Margir hafa gagnrýnt harðlega Þessa ákvörðun og hvernig að henni var staðið, en segja má að með henni hafi 'enð kippt fótunum undan starfsemi iðstöðvar mæðraverndar í þeirri mynd sem hún var í. Læknar Kvennadeildar neituðu að sinna mæðravernd upp í Mjódd m.a. Vegna fjarlægðar frá Landspítalanum. a' með var útilokað að Miðstöð tnæðraverndar gæti áfram sinnt konum 1 áhættumeðgöngu. Hugmyndir um að e a Miðstöð mæðraverndar með því t.d. a kaupa sónar voru lagðar á hilluna og * staðinn var komið á fót mæðravernd á Kvennadeild sem eingöngu er ætlað að stnna áhættumeðgöngum. Sú spurning hlýtur að vakna mjiui au vaiviia v°it breytingar hefðu verið gerðar a skipulagi mæðraverndar ef salan á eilsuverndarstöðinni hefði ekki kom- 1 tik Það liggur fyrir að innan Land- spúalans voru þær raddir að gallar væru a skipulagi mæðraverndar og vilji til tel ^6ra nSar á því. Sigríður Sía i?Ul raunar að sumir stjórnendur á ^ vennadeild hafi aldrei sætt sig við að e'ldin léti mæðraverndina frá sér og ha« notað tækifæri til að knýja fram ^reytingar þegar Heilsuverndarstöðin h-eId. Hún sagðist líta svo á að þarna f,6 ,U utt ser stnð átök um hugmynda- acT *’ ^ 6’ annars vegar þeirra sem vildu u niÆðravernd væri hluti af heilsugæsl- n^11' °8 h’ns vegar þeirra sem teldu að s æ ravernd ætti að vera á verksviði Pttalans. Þetta hefði verið valdabarátta. heir sem hefðu viljað verja Miðstöð . —Tiijuw vuija jviiuðiuu Ur!fraVemdar hefðu staðið mjög höll- v ,íetl 1 þessari baráttu eftir að búið r ad seja Heilsuvemdarstöðir nna. Betri þjónusta Hvað sem líður átökum um skipulag mæðraverndar hlýtur meginspumingin að vera hvort þjónusta við verðandi mæður sé betri í dag en hún var þegar horft er nokkur ár aftur í tímann. Flestir eru sammála um að þróunin hafi verið í rétta átt. Þjónusta ljósmæðra á heilsu- gæslustöðunum hafi verið að eflast og batna síðustu ár, ekki hvað síst fyrir tilverkan Miðstöðvar mæðraverndar. Þá er ljóst að konur í áhættumeðgöngu fara nú beint á Kvennadeild þar sem öll tæki og aðstæður eru til að gera nauðsyn- legar rannsóknir og skoðanir. Þess má einnig geta að frá landlæknisembættinu er von á leiðbeiningum um meðgöngu- vernd sem auðveldar ljósmæðrum að stýra því hvert konur eiga að leita, þ.e. hvaða konur teljist í áhættu. Margrét Hallgrímsson sagði að innan Kvennadeildar væri áhugi á að bæta þjónustu við konur í áhættumeðgöngu með því að nýta betur þá sérþekkingu sem er innan Landspítalans á sykursýki og háþrýstingi sem stuðlað gæti að bættu heilsufari kvenna eftir meðgöngu. Einnig væri áhugi á að auka samstarf við geð- deild. Margrét sagði að Kvennadeildin áætlaði að komur í mæðraskoðun á deildinni yrðu 3000-4000 á ári, en þær voru um 15.000 á níunda áratugnum þegar deildin var bæði að sinna konum í áhættumeðgöngu og öðrum konum. Sigríður Sía sagðist telja að fram- farir hefðu orðið í þjónustu við verð- andi mæður á undanförnum árum, ekki síst vegna þess að búið væri að byggja upp mæðravernd á heilsugæslustöðv- unum. Hún sagðist þó hafa áhyggjur af því að sú ráðgjöf við konur sem Miðstöð mæðraverndar hefði verið búin að byggja upp væri ekki sinnt eins vel í dag og áður. Þetta hefði verið vaxandi og þýðingarmikill þáttur í starfseminni. Sigríður Sía sagði ennfremur að aðstaða mæðraverndar á Kvennadeild væri ekki nægilega góð, hvorki fyrir konur né starfsfólk. Húsnæði Heilsuverndar- stöðvarinnar hefði verið mun betra. Sigríður Sía bætti við að Ijósmæður sem ráðnar væru til starfa á heilsugæslu- stöðvum væru ekki ráðnar í skilgreindar stöður ljósntæðra heldur væru þær ráðnar sem hjúkrunarfræðingar eða heilbrigð- isstarfsmenn. Á þessu þyrfti að ráða bót. Bakland fyrir heilsugæslu- stöðvarnar varðandi mæðravernd Þessar skipulagsbreytingar hafa haft í för með sér miklar breytingar fyrir starfs- fólk á Miðstöð mæðravemdar. Jóna Dóra Kristinsdóttir, yfirljósmóðir á Miðstöð mæðravemdar, sagði að breytingarnar hefðu valdið róti og óöryggi hjá starfs- fólki. Hvað sem mönnum þætti um breyt- ingamar væri hins vegar ekki um annað að gera fyrir starfsfólkið en að vinna út frá þeirri stöðu sem upp væri komin. Hlutverk Miðstöðvar mæðravemdar væri nú að vera bakland fyrir heilsugæslu- stöðvamar varðandi sérfræðiþjónustu um mæðravemd. Þegar upp kæmu álitamál við skoðanir á heilsugæslustöðvum gætu ljósmæður leitað til Miðstöðvar mæðra- vemdar til að fá álit um hvort nauðsyn- legt væri að senda konurnar strax í skoð- un á Kvennadeild eða hvort nægilegt væri að panta tíma hjá fæðingarlækni á heilsugæslustöð. Fæðingarl æknarn i r kæmu á 2-4 vikna fresti á heilsugæslu- stöðvar til að skoða konur. Hún sagði að það hefði tekið tfma að þróa þetta nýja fyrirkomulag, en hún sagðist telja að þetta ætti eftir að ganga vel. Jóna Dóra sagði að það hefði ýmsa jákvæða kosti fyrir ljósmæður á heilsu- gæslustöðvum að fá fæðingarlækna í heimsókn. Þær væru með læknunum í mæðraskoðunum og gætu rætt við þá um álitamál í sambandi við meðgöngu þeirra kvenna sem væru hjá þeim í skoðun. Miðstöð mæðraverndar sinnir einn- ig fæðingarfræðslu og sérhæfðri fæð- ingarfræðslu. Þar er t.d. boðið upp á fæðingarfræðslu á ensku og fyrirhugað er að bjóða hana á pólsku. Einnig er boðið þar upp á fæðingarfræðslu fyrir tvíburamæður. Heilsugæslustöðvarnar bjóða einnig upp á fæðingarfræðslu og sagði Jóna Dóra það hafa gengið vel, en þó gætu ekki allar stöðvar boðið upp á hentugt húsnæði undir slík námskeið. Miðstöð mæðraverndar erekki aðeins ætlað að veita heilbrigðisstarfsfólki og almenningi faglega ráðgjöf, fræðslu og stuðning, heldur á hún að vinna að vísindarannsóknum í mæðravernd og vinna með heilbrigðisyfirvöldum og heilsugæslu landsins að stefnumótun og mæðravernd á landsvísu. Eins og staðan er í dag fara allar konur í mæðraskoðun á sinni hverf- isheilsugæslustöð en konur í áhættu- meðgöngu fara á göngudeildina á LSH. Hingað til hefur ekki verið starfandi Ijósmóðir á öllum heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu en breyting er að verða á því. Tíminn mun leiða það í ljós hvort þetta kerfi er skilvirkara en það sem fyrir var, aðalmálið er að verðandi foreldrar fái áfram góða og faglega þjónustu frá ljósmóður með gott aðgengi að öðru fagfólki. Ljósmaeðrablaðið júnf 2007 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.