Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 48

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 48
MERKIR ÁFANGAR í LJÓSMÆÐRASTÉTTINNI Fyrsta doktorspróf í Ijósmóðurfræði á Islandi Þann 24. nóvember 2006 flutti Dr. Ólöf Ásta Ólafsdóttir ljósmóðir, lekt- or og forstöðumaður náms í ljósmóð- urfræði, fyrirlestur sem var byggður á nýlokinni doktorsrannsókn hennar: An Icelandic Midwifery Saga - coming to light - with woman and connective ways of knowing. Fyrirlesturinn sem nefn- ist Sögur líta dagsins Ijós - Yfirseta: Þekkingarbrunnur Ijósmœðra í fœðing- arhjálp fór fram í í Hátíðarsal Háskóla íslands og var hann þétt setinn, Margrét I. Hallgrímsson, fundarstjóri tók fram að þessi fyrirlestur væri sá fjölmennasti sem hefði verið haldinn í Hátíðarsal H.í. Rannsóknin fjallar um fæðingasög- ur og þekkingarþróun í ljósmóðurfræði og menningarlegar breytingar í fæðing- arþjónustu á Islandi frá seinni hluta 20. aldar til okkar daga. Sérstök áhersla er lögð á fæðingasögur sem endurspegla samband ljósmæðra við konur, öryggi og þróun innsæisþekkingar. Rannsóknin var unnin til doktors- gráðu við Thames Valley University í Ólöf Ásta, Chris McCourt annar leiðbeinenda við doktorsverkefnið og Naoko Hashimoto, London og fór vörnin fram 2. októ- ijósmóðirfrá Japan, sem útskrifaðist á sama tíma. ber 2006. Andmælendur voru dr. Gail Thomas, deildarforseti, Faculty of Health and Human Sciences, Thames Valley University og prófessor Billie Hunter University of Wales, Swansea, School of Health Sciences, Chair in Midwifery, Center for Midwifery and Gender Studies. Aðalleiðbeinendur voru dr. Lesley Page yfirljósmóðir, Visiting Professor Nightingale School of Nursing and Midwifery King’s College, London, Joint Head of Midwifery and Nursing Women’s Health Services Guys and St Thomas' Hospital Tnast, London og dr. Ljósið í forgrunni í Hátíðarsal Háskóla íslands en hann var þétt setinn þegar Oiöf Astaflutti fyrirlesturinn: Sögur líta dagsins Ijós - Yfirseta: Þekkingarbrunnur Ijósmœðra í fœðingarhjálp. 48 Ljósmæðrablaðið júní 2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.