Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2007, Qupperneq 2

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2007, Qupperneq 2
Verkir spyrja ekki um aldur Barnshafandi konur og konur með barn á brjósti Að öllu jöfnu eiga barnshafandi konur og konur með barn á brjósti ekki að taka verkjastillandi lyf nema í samráði við lækni. Ef ekki verður hjá því komist er Paratabs® (parasetamól) ráðlagt því engin þekkt áhætta er af notkun lyfsins á meðgöngu eða við brjóstagjöf þegar lyfið er tekið í ráðlögðum skömmtum. Ekki skal taka íbúfen®eöa Naproxen á rheðgöngu eða samtímis brjóstagjöf nema í samráði við lækni. Hentugasta lyfjaformið -töflur eða stílar? Töflur skulu ávallt teknar með heilu glasi af vatni svo þær festist ekki í hálsi eða vélinda á leið niður í maga. Lyfin Paratabs®, Paratabs® Retard og íbúferf fást öll í töflufomni. Töflur sem hafa forðaverkun, samanber Paratabs® Retard, þarf að taka sjaldnar en hefðbundnar töflur. Verkunin kemur aðeins seinna fram en helst í um 12 klst. Lyfjaformið hentar þeim vel sem þurfa að taka parasetamól til lengri tíma. Paratabs® munndreifitöflur eru ætlaðar börnum frá 4 ára aldri. Töflurnar eiga að leysast í munni áður en þeim er kyngt. Endaþarmsstílar henta vel fyrir þá sem eiga erfitt með að kyngja eða þjást af ógleði og uppköstum. Parasupp® endaþarmsstílar innihalda parasetamól í 4 mismunandi styrkleikum og eru notaðir sem hitalækkandi og verkja- stillandi fyrir börn og fullorðna. Börn Verkir spyrja ekki um aldur og því geta börn haft verki rétt eins og fullorðnir þótt þeir séu oftast af öðrum toga. Verkir vegna eyrnabólgu og tanntöku eru algengir hjá ungum börnum og geta valdið andvökunóttum hjá börnum og foreldrum þeirra. Hiti er algengur fylgikvilli inflúensu og annarra umgangspesta sem ráðlegt er að meðhöndla hjá börnum. Þó ber að hafa í huga að gefa börnum ekki verkja- stillandi eða hitalækkandi lyf lengur en í tvo daga án samráðs við lækni. Parasetamól er bæði verkjastillandi og hitalækkandi lyf. Það er í senn áhrifaríkt og öruggt fyrir börn og er fáanlegt í mis- munandi styrkleikum og lyfjaformum. Hafðu í huga! • Lestu upplýsingarnar sem fylgja lyfinu áður en þú tekur lyfið. • Geymdu ávallt lyf á öruggum stað þar sem börn ná ekki til. • Taktu aldrei stærri skammta en ráðlagt er því það getur valdið óæskilegum aukaverkunum. Upplýsingar um skammtastærðir fylgja lyfinu. Paratabs® / Paratabs® Retard /Parasupp® Notkunarsvið: Lyfiö inniheldur virka efrúð parasetamól sem er verkjastillandi og hitalækkandi lyf. Lyfið er notað við ýmiss konar verkjum, t.d. höfuöverk, tannverk og tíðaverk. Lyfið er einnig notað við sótthita af völdum inflúensu, kvefs og annarra umgangsP®^ Varúðarreglur: Fólk sem er með ofnæmi fyrir parasetamóli eða er með lifrarsjúkdóma skal ekki nota lyfiö. Nýma- og lifrarsjúklingum er bent á að ráðfæra sig við lækni, áður en þeir taka lyfið. Of stór skammtur getur valdið lifrarbólgu. Aukaverkanir: Parasetamól sjaldan aukaverkunum og þolist yfirleitt vel í maga. Langvarandi notkun lyfsins getur valdið nýmaskemmdum. Skömmtun: Lyfið fæst í mismunandi lyfjaformum og styrkleikum. Nákvæmar leiðbeiningar um skömmtun fylgja lyfinu. EkW má taka inn stærri skammta mælt er með. Lesið vandlega leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. Ibúfen® -j Notkunarsvið: Lyfiö inniheldur íbúprófen sem er bólgueyöandi og verkjastillandi lyf. Lyfið er notaö viö liðagigt, slitgigt, tíðaverkjum, tannpínu og höfuðverk. Einnig má nota það sem verkjalyf eftir minniháttar aðgeröir, t.d. tanndrátt. Varúðarreglur: Fólk sem hefur ofnð® fyrir íbúprófeni eða er með skerta lifrarstarfsemi má ekW nota lyfið. SjúWingar sem hafa fengið astma, nefslímubólgu eða ofsaWáða eftir töku acetýlsalicýlsýru eða annarra bólgueyðandi lyfja (annarra en barkstera) ættu ekW að nota lyfiö. Nota skal lyfiö með varúf sjúWingum með tilhneigingu til magasárs eða sögu um slík sár. Lyfið er ekW ætlaö vanfærum konum. Aukaverkanir: (búfen getur valdið aukaverkunum eins og t.d. ofnæmi (útbrot) og meltingaróþægindum. Skömmtun: Nákvæmar leiðbeiningar um skömmtun lyfinu. EkW má taka stæni skammta en mælt er með. Lesiö vandlega leiöbeiningar sem fytgja lyfinu. Upplýsingar eru fengnar úr bæklingnum Verkir og verkjalyf sem Actavis gefur út og má finna á vefsíðunni www.actavis.is hagur í heilsu 1

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.