Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2007, Side 44

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2007, Side 44
 Hress og hraust með Spirulina! Lífrænt Fjölvítamín 29 vítamín og steinefni • 1 8 aminósýrur Blaðgræna • Omega ■ GLA A meögöngu hugsar þú sennilega hvaö mest um næringargildi þess sem þú borðar. Ræktað lífrænt fjölvitamín sem gefur þér aukna orku, þrek og úthald! Lifestream Spírulina er blágrænir ferskvatnsþörungar sem innihalda yfir 100 vottuð lífræn næringarefni - öll lykil vitamín, steinefni, aminosýrur, omega fitusýrur, mikið af GLA fitusýrum, GLA er oft nefnt Náttljós eða kvöldvorolía- allt sem skiptir sköpum fyrir vöxt barnsins á meðgöngu. í móðurmjólk er mikið fyrstu daganna af GLA -fitusýrum. Likaminn þekkir Spírulina sem fæðu og á léttara með að nýta sér næringarefnin úr Spírulina en nokkru öðru lífrænu fæði að grænmeti meðtöldu, næringarefnin fara greiðlega út í blóðrásina og er í fullkomnu jafnvægi viö þarfir líkamans Lifestream Spírulina er ríkt af blaðgrænu, blaögræna eykur hæfni hemaglóbins, rauðu blóðkornin til að flytja meira súrefni sem er mikilvægt fyrir barnið og móðurina. Spirulina kemur einnig jafnvægi á blóðsykur, hvorutveggja dregur úr sætindiþörf, pirringi og sleni. Spirulína gefur aukna orku, úthald og vellíðan. LifestreamSpírulinaerákjósanlegurnæringarauki á meðgöngu og við brjóstagjöf. Til aðfájafnmikiðaf nokkrumvöldum næringarefnum og í dagskammti af Lifestream Spirulína þarf að borða: ■ 7 gulrætur (betakarotin) • 1 skál af fersku spinati (járn) ■ 1 skál af híöishrísgrjónum (kalium) • 1 glas af mjólk (kalk) ■ 125gr. nautakjöt (prótin + B12 vitamín) • 30gr. hveitigrassafa (blaögræna) • 1 hylki Kvöldvorósarolía (GLA fitusýrur) Svar náttúrunnar við járnskorti Spírulina inniheldur járn sem veldur engu harðlifi sem annars er þekkt vandamál af inntöku á tilbúnu járni, ásamt vel samansettu matarræði er Lifestream Spirulina frábær ómenguð lífræn næring og stuöningur á meðgöngu og við brjóstagjöf,. Járnskortur er algengasta næringarvöntun hjá börnum, unglingum og konum. Ánægð móðir "Eg þjáðist af miklum járnskorti um miöbik meögöngunnar. Ánœgö meö aö geta fengiö eitthvaö fullkomlega lifrœnt tók ég inn Lifestream Spirulina. Á innan við 4 vikum sýndi það sig aö járnmagn og önnur næringarefni vœri komin i gott horf. Ekki má gieyma hvaö ég haföi miklu meiri orku! Fæöingin gekk vel og sonur minn dafnar vel - Þaö hjálpaði mér mikiö taka Spirulina á meöan á brjóstagjöfstóð. Ég tek inn 6 töflur á dag - til aö halda i viö barniö- Ég treysti á Spirulina!" Fyrir hverja er Spírulina gott? Barnshafandi og til að ná upp þreki eftir fæðingu og fyrir konur með börn á brjósti. Fullorðna, unglinga, börn, og alla sem eru undir miklu álagi og kjósa lífræna fjölvítamín næringu til vera hraust og hress. Ath: á meðgöngu ætti að taka inn stærri skammta en uppgefin dagsþörf er. Súrefnistæmdar umbúðir Ekkert annað Spirulina getur státað af eins mikill næringu og Lifestream Spirulina. Til að næringarefnin varðveitist en rýrni ekki fyrir áhrif súrefnis á geymslutima, súrefnistæmir fe Lifestream umbúðirnar. Ekkert er tekið úr eða bætt i Lifestream Spirulina. Ræktað eftir strangasta hreinleika- og gæöastaðli Lifestream Spirulina þörungarnir eru lífrænt vottaðir hreinir og ómengaöir þar sem þeir eru ræktaðir í ferksvatnskerjum undir ströngu eftirliti. Til að tryggja hreinleika og öryggi eru ekki notaðir villtir þörungar. Uppfyllir mjög strangan alþjóðlegan framleiðslu gæðastaðall IS09001, 14001. Lifestream Spirulina er algerlega laust við illgresiseyði, skordýraeitur, mengun, sýkingar, ekki genabreytt. Qilyfja ^Lyf&heilsa Apetekið <S> Apótekarinn maður lifandi Góö heilsa [élheilsuhúsið WWW.COlSUS.iS A

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.