Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 55

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 55
Fæðing !! Ég ligg hér inní leginu og lífið er svo gott, mig langar ekkert út úr því þar er svo hlýtt og vott, ég nærist vel um naflastreng svo nýt ég þess að vera' í keng hlusta hvernig hjartað slær og hossast þegar mamma hlærl! En hvernig get ég komist út kemst ég nið'rum flöskustút? Æ, flýttu þér að fæða mig, flýttu þér á þriðja stigl! Ó, eitthvað að mér þrengir nú, elsku mamma, ert það þú? fNú er mér ekki lengur vært og alltaf minnkar vatnið tært, æ, mætti 'eg bara búa' í þér; besta mamma, hlífðu mérl! En elsku besta mamman mín mikil eru hljóðin þín, æ, mamma'er ég að meiða þig, mamma ertu 'að fæða mig? Mér finnst ég heyra hlýjan róm á höfði nem ég fingurgóm!! Það er sem einhver hjálpi mér elsku mamma, út úr þér!! Nú kem ég út og allt er breytt nú ertu, mamma, voða þreytt, ég öskra hátt og anda' að mér og ennþá er ég hluti' af þér!! Svo mjúkar hendur halda'um mig, ég hlakka til að snerta þig!! Ég borin er að brjóstum tveim og brátt fer ég að sjúga' úr þeim. Þú vermir kaldan kroppinn minn, en, - hvenær fer ég aftur inn? Þórdís Klara Trönuhrauni 8 • Hafnarfjörður • Sími 565 2885 • www.stod.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.