Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Síða 22

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Síða 22
Af þessmn rásbnndnn halastjörnum er halastjarna Halley’s sn eina, er sjeð verðnr með berum angum. Halastjarna Biela’s, sem 1845 og 1852 sást skipt í tvo hluti, hefur ekki sjezt síðan; en hin miklu stjörnnhröp, sem sánst 27.N<5vember 1872 og 1885, hafa líklega stafað frá henni. Hún virðist því hafa sundrazt. Eins virðist hafa farið fyrir halastjörnum Brórson’s og Tempel’s I, sem hafa ekki sjezt síðan 1879, þótt þær ættn að birtast á nj hjerumbil hvert sjötta ár. Ári'ií 1901 birtist að eins ein ný halastjarna; en svo má kalla, að hi}n sæist ekki nema á suðnrhelmingi hnattarins. Her.ni skant um miðjan Apríl skyndilega upp úr geislahafi sólarinnar á morgunhinininum, og var það, að því er menn bezt vita, búand- maður í Urúguay, sem fyrst tók eptir henni hinn 12. Apríl, og var hún þá afarskær stjarna með tveimur löngum hölum, öðrnm mjög björtum, _en hinum daufari. Bjartari halinn klofnaði seinna í tvo hala. I Maímánuði sást hún á kveldhimninum, en varð þar þó skjótt ósýnilg berum augum. í sambandi við halastjörnur standa stjörnuhröp; það hefur sem sje optsinnis verið sannað, að brautir þeirra eru hinar sömu og þær, er kunnar halastjðrnur ganga. Stjörnuhröpin eru smálíkamar, vígahnettir, sem á leið sinni kringum sólina reka sig á jörðina og núast svo í gufnhvolfi hennar, að þeir verða glóandi. Stjörnu- hröp sjást á hverri heiðskírri nótt. En á vissum nóttum á árinu eru mikil hrögð að þeim og birtast þau þá þannig, að hugsi menn sjer brautir þeirra framlengdar aptur á bak, þá skera þær hverjar aðrar £ sama stjörnumerkinu, í hinum svo nefnda geislan- depli. þetta bendir á, að jörðin þá svífi f gegnum heilt flóð af vígahnöttum. Slíkar nætur eru: næturnar 19.—25. Apríl, er stjörnuhröpin virðast geisla út frá Hörpumcrkinu (Lýríadarnir), næturnar kringum 10. Ágúst, er þau virðast að geisla út frá Perseus (Perseídarnir eða tár Lárentíusar hins helga), næturnar um miðjan Nóvember, er þau virðast að geisla út frá Ljónsmerk- inu (Leónídarnir) og næturnar kringum 23. Nóvember, er þau virðast geisla út frá Andrómedu; þessi síðasttöldu stjörnuhröp stafa frá halastjörnu Biela’s og kallast því Bielídar. PLÁNBTURNAR 1903. Mærkúríus er vanalega svo nærri sólu, aií hann sjest ekki með betum augum. 17. Janúar, 10. Maí, 7. September og 31. December er hann leugst í austurátt frá sóiu, og gengur um þetta leyti utidir 2, 3, t/4 og l3/4 stundu eptir sólarlag. 27 Febrúar, 28. Júní og 19. Október er hann lengst í vesturátt frá sólu og kemur um þetta leyti upp '/4, l/4 og 2f/4 stundu fyrir sólarupprás. Einkum kringnm hinn síðasttalda af þessum dögum er gott tækifæri til að sjá Merkúríus sem morgunstjörnu, er hann kemur upp í háaustri. k'cnus gengur í ársbyrjun undir !/2 stundu eptir sóiarlag, en birtist bráðlega á kveldhimninum, með því hún gongur síðar og síðar undir, 1. Febrúar 1 !/2 stundu, 1. Marts 2‘/> stundu, 1.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.