Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 36
ur ár í verzlunarerindum um Norðurlönd. Á þessu ferða- *agi varð hanngagnkunnugur öllum landshögum og landshátt- um í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Kom ]rað honum síðar meir í góðar þaríir. Árið 1855 gerðist Tietgen stói'- kaupmaður og settist að í Kaupmannnhöfn. Um það leyti gengu nokkur góð ár yfir Danmörku eins og önnur lönd Evrópu. Tietgen og ýmsir verzlunarfróðir menn fundu brátt til þess, að góðu árin urðu sakir deyfðarinnar og eilibragsins á verzlun og viðskiftalífi Dana ekki eins arð- söm laxrdi og Iýð og búast mátti við. Fóru þá nokkxár auðmenn að ráðgera áð koma upp nýtízku banka, er skyldi aðallega sfarfa að því að hrinda áfram verzlun og viðskiftum. Því að bæði var Þjóðbankanum einum of- vaxið að bæta úr neningaþörfum landsmanna og á hinn bóginn var fyrirkomulag hans að ýmsu leyti úrelt og lítt fallið til skjótra viðskifta. Einhvern dag ér stofnun ný- tizku banka í Kaupmannahöfn bar á góma gat Tietgen þess í hálfgerðu gamni við kunningja sinn, að hefði hann verið hálfu eldri, hefði sér þótt gaman að takast á hend- ur forstöðu slíks banka. Mánuði síðar var Privatbankinn i Kaupmannahöfn settur á stofn og Tietgen falin forstaða hans. Slíkt var einsdtemi í Danmörku, að vart þrítugur maður væri skipaður í jafnábyrgðarmikla stöðu og hugðu sumir allmisjafnt til hins nýja banka. En. Tietgen gafst brátt færi á að sýna mönnum, að hann hafði aflað sér fjölbreyttrar þekkingar á bankamálum, þegar hann dvaldi á Englandi og að bankinn var hin þarfasta stofnun. Haustið 1857 gekk mikil viðskiftakreppa yfir Amériku. Lagðist hún eins og öldubákn yfir þvert Atlantshaf og reið eins og brotsjór yfir Vestur-Evrópu. Sópaði hún með sér ramefldum stórverzlunnm í London og Hamborg og enski Þjóðbankinn gat nokkra hríð litið eða ekkert aðgert. Frá Llamborg færðist viðskiftakreppan yfir Danmövku og gerði þar vart við sig í nóvember nokkrum vikum eftir að Prívatbankinn hafði hafið starf sitt. En með því að bankinn var nýstofnaður og stofnte hans óskert beið hann ekkert tjón af viðskiftakreppunni, og Tietgen. (26)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.