Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Síða 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Síða 42
til þess að framkvæma starf það, er vélinni er ætlað að vinna. Ljósasti vottur þess, hversu æfistarf Tietgens hefir verið farsælt og heilladrjúgt er það, að hin mörgu fyrir- tæki hans gátu borið sig sjálf og haldið áfram starfi sínu, þegar hann varð að láta af stjórninni. Þorleifur H. Bjarnason. N. J. Fjord. A landbúnaðarsýningunni miklu í Oðinsey aldamótaár- ið var smjörskálinn einna tilkomumestur. Það tekur því líka að tj alda yíir vöru, sem ekki stærra land fær fyrir meir en 100 miljónir króna á ári, yfir 50 krónur á hvert mannsbarn, eflaust mun meira á manninn í smjöri, en fiskurinn útflutti gefur til jafnaðar hverjum í hlut liér á ári, þegar vel lætur. Ostabúðin var hornskeytt við smjörskálann, í búðinni þeirri var mikið á borðum, og er þó Danmörk ekkert sér. legt ostaland, kaupir meira en hún selur, en smjörið í« skálanum var endalaus breiða, og óskiljanlegt hvernig yfir var komist að dæma um það. I miðjum geiminum mændu þeir Fjord og Segelcke yfir öll þessi mjólkur- gæði; það er að segja, að brjóstmyndir þeirra gnæfðu þar á háum stöplum. Danir vita það vel og viðurkenna þakk- samlega, að þeir tveir eru mennirnir, sem „leitt“ hafa þá inn í landið, sem flýtur í smjöri og ensku gulli. Segelcke prófessor var á sýningunni ern og hress, þá tæplega sjötugur. Hann er stálminnugur og telur á fingr- um sér alla Islendinga, sem um 30 ár hafa verið á veg- um Landbúnaðarfélagsins danska, allra helzt þá, er eitthvað hafa verið að eiga við osta og smjör; en Fjord var sýn- ingarsumarið kominn undir græna torfu fyrir tíu árum. Það kom fram í opinberu ræðunum sumum og þá eigi síður í tali manna á milli, er Danir voru að fræða gesti sina um hvað eina, að Fjord er með Dönum talinn ein- (32)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.