Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Síða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Síða 43
hver þarfasti maður aldarinnar, og um leið er hans minst sem hins ástsælasta manns af öllum almenning'i; maður- inn var svo ljúfur og yfirlætislaus, fastur og farsæll í öllu. sínu ráði; józkur bóndi í sjón og raun alla æfi. Fnllu nafni hét hann Níels Jóhannes Fjord og var f'æddur 27. apríl f825, lieitir þar Hólmsland á grandanum við Ringkjöbings-fjörðinn. Faðir hans var skólakennarir en bjó jafnframt búi sínu, og þótti fyrirmyndarbóndi á sinni tíð, var það nýlunda að liann ræktaði garðávexti á ekrum úti, hlaut hann og verðlaun Búnaðarfélagsins danska. Kona hans var og eigi síður góðkunn fyrir smjör- gerð sína, fann hún upp á þvi að lita það með seyði úr gulrótum. Það var ekki svo lítið framtak til nýbreytni £ ættarblóðinu. Börnin voru mörg og efnin ekki mikil, en heimilisfræðslan var góð, og strax eftir ferminguna fór- Jóhannes litli „væni“ — því að svo kölluðu grannarnir hann — að hafa ofan af fyrir sér með barnakenslu. Siðan gekk hann á kennaraskóla og lauk þar prófi um tvítugt með „ágætum“ vitnisbnrði, og komst e tir það að kenn- arastöðu í Arhúsum. Þá gekk frelsisaldan yfir Danmörku og gjörðist Fjord sjálfboði í Slésvíkurstríðinu fyrra,. lét það honum svo vel að hann vildi gjörast fyrirliði í hernum og ganga á skóla til þess, en gamli maðurinn,. faðir hans, tók alvég þvert fyrir, og varð eigi af' því ráði, sem betur fór. í Arhúsum átti hann kost á frekari f'ræðslu í þeim greinum, sem hugur hans hneigðist mest að, en það var nátt- úrufræði og tölvísi. Kennarinn við latínuskólann þar vakti athygli hátt settra lærdómsmanna í Knupmannahðf'n á þessum frábæra barnakennara, og það varð til þess, að- Fjord gekk á pólítekníska skólann 1856, og tók þar 2 árum síðar próf í tölvísi, eðlisf'ræði, efnafræði og teikning- Sama árið tók landbúnaðarháskólinn til starfa og var Fjord þá skipaður kennari eða dósent i eðlisfræði við skólann. Annar enn yngri maður var þá um leið skipað- ur aðstoðarkennari við skólann, hinn góðkunni doktor Harald Krabbe, sem vér Islendingar eigum það frá upp-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.