Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Page 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Page 55
þaðan í 5 hús ðnnur, er öll hrunnu til kaldra kola. I fleiri húsum kviknaði en varð slökkt; með miklum mannsöíhuði var bjargað miklu úr húsunum þðtt skemmt vœri sumt. Manntjón varð ekki. Skaðinn metinn á 85,000 kr. Des. 2fi. Jón Sigurðsson kvæntur húseigandi á Eskifirði hengdi sig á Akureyri, var þar við síldveiðar. — I þ. m. Varð Bessi nokkur f'rá Nýjabæ á Langanesi úti á Sandvíkurheiði. — 31. Bjarndýr rak dautt á land i Ti-jekyllisvík. b. Lög i'g ýms stjóruaihijef. Janúar 2. Reglugjörð um viðurværi skipshafna á íslenzkum skipum (Landshöfð.). Maí 18. Opið brjef' kgs. er stefnir saman alþ. 1. júlí 1901. — 17. Brjef konungs um setuing alþingis. — s. d. Boðskapur konungs til alþingis. — 22. Rhbr. um stofnun blutafjelagsbanka. — 23. — Samþykkt á strandgæzlu á Faxaflóa. — 24. — Samþykkt á kennslu í lærða skólanum. Júní 20. Um borgun til úttektar manna fyrir virðingar og skoðunargj örðir. Júlí 8. Skipulagsskrá fyrir ræktunarsjóð fslands ásamt reglugjörð f'yrir honum (Rhbr.). — s. d. Samþykkt um kynbætur hesta í, Arness. (amtm.). Sepmtember 13. Opið brjef, að alþingi sem nú er skuli uppleyst. — S. d. Lög um pröf í gufuvjelafræði i stýri- mannaskólann í Rvík. — Lög um viðauka við lög um prentsmiðjur 4/17 1886. — Lög um að stofna slökkvilið á Seyðisfirði.—Viðaukalög gegn úthreiðslu næmra sjúk- dóma. — Lög um heilbrigðissamþykktir í kaupstöðum og sjóþorpum. — Lög um útvegun á jörð handa Fjalla- þingaprestakalli.—Lög um tilhögun á löggæzlu í Norð- ursjönum. — 27. Lög um bólusetningar.—Lög um fiskiveiðar í landhelgi við Jsland. Növember 8. Lög um löggildingu verzlunarstaðar við (45)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.