Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 55
þaðan í 5 hús ðnnur, er öll hrunnu til kaldra kola. I fleiri húsum kviknaði en varð slökkt; með miklum mannsöíhuði var bjargað miklu úr húsunum þðtt skemmt vœri sumt. Manntjón varð ekki. Skaðinn metinn á 85,000 kr. Des. 2fi. Jón Sigurðsson kvæntur húseigandi á Eskifirði hengdi sig á Akureyri, var þar við síldveiðar. — I þ. m. Varð Bessi nokkur f'rá Nýjabæ á Langanesi úti á Sandvíkurheiði. — 31. Bjarndýr rak dautt á land i Ti-jekyllisvík. b. Lög i'g ýms stjóruaihijef. Janúar 2. Reglugjörð um viðurværi skipshafna á íslenzkum skipum (Landshöfð.). Maí 18. Opið brjef' kgs. er stefnir saman alþ. 1. júlí 1901. — 17. Brjef konungs um setuing alþingis. — s. d. Boðskapur konungs til alþingis. — 22. Rhbr. um stofnun blutafjelagsbanka. — 23. — Samþykkt á strandgæzlu á Faxaflóa. — 24. — Samþykkt á kennslu í lærða skólanum. Júní 20. Um borgun til úttektar manna fyrir virðingar og skoðunargj örðir. Júlí 8. Skipulagsskrá fyrir ræktunarsjóð fslands ásamt reglugjörð f'yrir honum (Rhbr.). — s. d. Samþykkt um kynbætur hesta í, Arness. (amtm.). Sepmtember 13. Opið brjef, að alþingi sem nú er skuli uppleyst. — S. d. Lög um pröf í gufuvjelafræði i stýri- mannaskólann í Rvík. — Lög um viðauka við lög um prentsmiðjur 4/17 1886. — Lög um að stofna slökkvilið á Seyðisfirði.—Viðaukalög gegn úthreiðslu næmra sjúk- dóma. — Lög um heilbrigðissamþykktir í kaupstöðum og sjóþorpum. — Lög um útvegun á jörð handa Fjalla- þingaprestakalli.—Lög um tilhögun á löggæzlu í Norð- ursjönum. — 27. Lög um bólusetningar.—Lög um fiskiveiðar í landhelgi við Jsland. Növember 8. Lög um löggildingu verzlunarstaðar við (45)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.