Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Síða 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Síða 77
«nda; gjöri stjórnendur bankans það ekki, þá munu þeir verða valtir í sessi. Margir munu hafa tekið eftir því, að Landsbankinn hefir gjört sitt ýtrasta til, að halda uppi verði verðbréfa veðdeildarinnar, en forgönguvinir hlutabankans hér á landi, hafa staðið á verði við hvert tækifæri, til að reyna að fella þau í verði og áliti, svo þau seldust eigi, og veðdeild- in yrði að hætta. Um þingtímann 189!) reyndu þeir eftir mætti að koma í veg fyrir að Landsbankinn fengi '/4 mill. kr. viðbót við seðlaeign sína, og á þingi 1901 vildu þeir engan frest gefa til þess, að stjórn landsins eða bankans gæti reynt að fá lán erlendis, svo landsins eigin stofnun gœti upp- fylt þarfir landsmanna. Hinir innlendu forgöngumenn hlutabankans hafa lát- ist ætla að tryggja landinu yfiri-áðin með fyrirkomulagi stjórnarinnar við hlutabankann, en {mð eru látalæti og villuljós. Þeir sem eiga meiri hlutann af stofnfé liluta- bankans, verða í bráð og lengd ráðendur hans, og ákveða hvernig hann ver fé sinu. A þinginu 1899 börðust vinir jldutabankans fyrir þvi, að hann hefði einkarétt hér á landi til seðlaútgáfu í 90 ár, og að liann væri reistur á rústum landsbankans. 1901 var timinn styttur til 80 ára og Landsbankanum lofað að lifa, en um leið var lokað fyrir framfaravonir hans í fram- tíðinni. Hagurinn af seðlaútgáfurétti í 30 ár skiftir millíón- um króna, svo menn mættu halda, að hinir útlendu auð- menn þyrftu að borga landinu talsvert fyrir þennan rétt, en það ér öðru nær. Hlutabankinn fær eigi aðeins gefms réttinn yfir seðlaútgáfu landsins og peningaviðskiftum landsmanna, heldur þarf hann eigi að greiða einn einasta eyi'i í opinber gjöld, hvorki til landssjóðs né bayarþarfa i Reykjavík, þótt hann reki þar stærstu verzlun landsins um 30 ár. Og svo framsýnir hafa vinir hlutabankans verið, að verja hann fyrir öllum gjöldum, að þótt lög um stimpilgjald verði samin á þessu 30 ára tímabili, þá á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.