Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Side 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Side 78
r hann einn af öllum gjaldendum þessa lands, að yera und- anþeginn því gjakli. Hið einasta gjald sem hlutabankinn á að greiða er Vio til landssjóðs af gróða bankans, þegar búið er að greiða allan kostnað við rekstur hans, og hlutaeigendum 4°/0 vexti. Landssjóður á að sitja á hakanum, hann á að vera vonbiðill þess, hvort hann fœr nokkuð eða ekkert; en landsbankinn hefur árlega greitt landssjóði Iögákveð- ið gjald 5000 kr., og síðustu árin 7500 kr. Við landsins eigin stofnun er gjaldið eigi miðað við það, hvort hún grœðir eða tapar. Hinir útlendu hlutabankamenn eru rétthærri. Hérlendu hlutabanka forvigismennirnir hafa búið alt sv'o meistaralega vel út fyrir hann. Þeír liafa ekkert sparað til þess, að riðja úr vegi hans öllu því, sem hindrað gæti gróða hans og einveldi, þess vegna féll þeim svo þungt það óhapp þeirra, sem varð í þinglok í fyrra, að Landsbankinn hélt liíinu, Geta má nærri hver þyrnir hann verður í augum þeirra, þeir sjá, að þó þeim tækist að gjöra hann afllítinn og smávaxinn, þá muni hann samt reyna að berjast fyrir því, að vextir af lánum verði ekki of háir og hlutabankinn nái ekki einveldi í landinu. Að sönnu leiðir þar af, að eigi verður eins ábatavænlegt, að eiga hluti í bankanum, meðan Landsbankinn fær að standa, en það ættu landsmenn ekki að láta aftra sér, heldur ættu þeir að láta þjóðrækni, samhliða talsverðri gróðavon, ráða I þessu máli. Þeir ættu að nota ákvæði það í lög- um hlutabankans; þar sem landsjóði er veittur réttur til að eiga 2/5 af hlutaeign bankans, og landsbúum ’/s- Reynzlan mun sýna, þrátt fyrir alt gaspur hlutabanka- vinanna, að þar sem meiri hluti hlutabréfaeignarinnar er, þar verða ráðin yfir fé bankans og viðskiftalífi landsmanna. Eg álít eðlilegt, þótt margir vilji hafa banka við blið Landsbankans.en að taka dýrmæt rjettindi í 30 ár, af landsins eigin stofnun, og fleygjaþeim í hendur óþekktra, útlendra manna, það álíta sumir, að gangi landráðum næst. Landsbankinn hefir á reiðum höndum í útlendum banka */2 mill. kr. í gulli, til að tryggja með 1 millj. kr. L

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.