Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Síða 80

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Síða 80
mundi líða miklu ver í húsinu en á erfðaeign sinni. Það er hreint og beint komin bæjalífs sýki í fólkið. * * Við Faxaflóa hefir þilskipum fjölgað svo á fáum árum að þau eru nú yfir 60. Það hefði því eytt of miklu plássi væru þau öll talin í skýrslunni hjer að framan, er því að eins taliun þar rúmur l/i þeirra; það er nægilegt til að sýna afla upphæð og hlutföll á stórum fiski og smáum, og livað hásetar draga að meðultali. Loks sýnir skýrlan að ekki er alt komið undir fiskitalinu á skipunum, heldur undir þýngdinni og hver fisktegundin er, því að 3 skpp. af ísu eru mínna virði en 2 skpp. af þorski. Mörg af aflahærri skipunum eru hér ótalin, en þó er ef til vill heldur hærri afli að meðaltali á þau skip, sem talin eru í skýrslunni en þau, sem ónefnd eru. Sumir af skipstjórum og hásetum við Faxaflóa eru framúrskarandi aflamenn, svo að sum héruð sem skipaút- gerð hafa, mundu hafa hag af þvi, að fá nokkra góða. skipstjóra og háseta þaðan; þó er eigi svo að skilja, að alt sé eftirbreytnisvert þar, svo sem hirðing á skipum, ráðningsmáti o. fl. I Færeyjum er flestir hásetar ráðnir með þeim kjör- um, að þeir fá ’/s af því sem aflast fi skip, en það verð- Ur að álítast of lítið. Við Lófóten og i norðurhluta Noregs fá hásetar 4/10 af afla skipsins en skipseigendur e/,f., mun það vera nálægt hæfi, ef skipaeignin á uð geta borið sig' og orðið varanleg eign. En við Faxaflóa og víðar hér við land fá hásetar helming af öllum afla, sem í verzlan er lagður, og að auki alt svo nefnt „Tros“ (þ. e. heilag- fiski skata og steinbítur), eða mánaðarlaun 38 — 45 kr. og 3—4 aura af hverjum fiski, sem þeir draga. Þetta er hærra kaup en skipseignin getur' borið, má því þegar fisk- verðið fellur mikið, búast við falli þeirra skipseigenda, sem afla undir meðallagi og eigi 'hafa stuðning af verzlun. En nú er nokkurt útlit fyrir að lögun komist á þetta, og er það jafnáriðandi fyrir skipaútveginn sem landhúnaðinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.