Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 89
Alclrei kemur dúfa úr lirafnseggi. Allir ellina kjósa, en engir fenginni hrósa. Allir fengu eitthvert pund, ójafnt þó það væri. Allir hafa ítar nóg, þá að fer reikningstími. Alls þykist ágjarn þurfa. Allar þykjast meyjar, þar til krakkinn krymtir. Annan dæma ei vert snar, án þess hevra beggja svar. Anægjan er auðlegð betri. Arla skal rísa, sá gull vill í götu finna. Á mannbroddum skal hálku hlaupa. Auðginnt er barn í bernsku sinni. Auður fljótt fenginn, fljótt verður enginn. Auðurinn er ekki húsbónda vandur. Auðþektur er heimskur, nær lijá hygnum situr. Bagi er oft bú sitt að flytja. Barnalán er betra en fé. Betra er að erfa dygð en auðlegð. Betra er að vera dauður en æru snauður. Betra er að vera laukur í lítilli ætt en strákur í stórri. Betra er að iðja en biðja. Betra er aftur að snáfa en órétt að ráfa. Betra er ólofað en illa efnt. Betri er fullur magi en fagur kyrtill. Betur vinnur vit en strit. Beigðu kvistinn meðan hann er ungur, en hrjóttu ekki. Bóndi sknl beð verma, en brúður í fyrsta sinn. Brigðult er lýða lof. ^Bríxlaðu engum um bætta sök. Bættu svö bú þitt, að eigi annan skaðir. Dag skal að kvöldi lofa, en æfi að endalykt. Daprast flest við dauðans þyt. Dregst margur með djúpa und, þótt dult fari. Dygð er dárum heimska. Dygt hjú skapar bóndans bú. Ekki er happ hlotið þó hálffest sé. Ekki eru allir vinir sem í eyrun hlæja. Ekki mun vitur um óvíát þrátta. (79)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.