Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Page 95

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Page 95
Konan lá á sœng, og barnsburðurinu gekk mjög erfitt. Bóndinn sem Sigurflur hét, gekk um gólf, og segir loks upp úr eins manns hljóði þegar kollhríðin stóð yfir. „Mikið leggur þú í sölurnar, gæzkan min, fyrir hann Jón“. * * . * Hann (við matarborðið): Líttu á Lára! Þetta er nú í þriðja sinnið á fáum dögum, sem hár eru í súpunni“.— Hún: „Mikill er sá munur. Þegar við vorum trúlof- uð, þá þótti þér hárlokkarnir, sem ég gaf þér, aldrei nógu stórir, en nú eru þrjú hár ofmikið.“ * * * Faðirinn: „Hefirðu lieyrt að ráðskonan oklrar ætlar að gift.ast?11 Dóttirin: „Nei! en það er gleðilegt að við losnum þá við kerlingarvarginn. Hver er sá bjáni, sem vill eiga hana?“ Faðirinn: „Ég.“ * * * Frúin: „Þér hafið kyst dóttur mína og sagt henni, að þér elskuðuð hana, hver er yðar ásetningur?“ Kandidatinn: Að gjöra jtað aldrei oftar.“ * * * Soffia litla: „Ertu ekki piparmey frænka mín?“ Frœnkan: „Jú! en það er Ijót.t at' krokkum að spyrja svona.“ Soffta litla: „Ég veit að Jtað er ekki þér að kenna.“ * * * Jón litli: „Hvernig stendur á því, pabbi, að menn- irnir verða ekki eins gamlir nú, eins og á dögum Abra- hams?“ Faðirinn: „Þá var fæði og annað svo ódýrt, nú er allt orðið svo dýrt, að fæstir hafa ráð á að lifa svo lengi.“ * * * Drengurinn: „Pabbi! úr hverju búa menn til þessar taland! maskínur (hljóðgeymir)?“ (85)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.