Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Síða 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Síða 29
Henry Ford. Henry Ford er kunnastur allra iðjuhölda, sem nú eru uppi, og einhver auðugasti maður í heimi. Hann er hugvitsmaður mikill, og honum tókst, fyrstum manna, að smíða bifreiðir, og varð sú iðja uppliaf auðæfa hans. Bifreiðir pær, sem hann hefir látið smíða, skifta mörgum miljónum og hafa dreifzt um lönd öll. Henry Ford fæddist á bændabýli nálægt Deaborn i Michigan-fylki í Bandaríkjunum 30. dag júlímánaðar árið 1863, og er af bændaættum kominn. Hann ólst upp við algenga sveitavinnu hjá foreldrum sínum, og segir hann svo sjálfur, að sér hafi þcgar á barnsaldri fundizt sveitamenn purfa að leggja of mikið að sér við vinnu, en bera þó lítið úr býlum. Pvi var það, að hugur hans snerist allur um það, frá æskuárum, að finna einhverjar vélar til þess að létta vinnu bænda og greiða fyrir flutningum þeirra. Hann átti sér snemma ofurlítið smiðahús og safnaöi þangað hvers konar áhöldum og smíðaefni, sem hann komst yfir. »011 barnaleikföng mín voru verkfæri — og eru enn!« segir hann sjálfur. — Móðir hans var vön að segja, að hann væri afæddur hugvitsmaður«, en föður hans fannst fátt til um heilabrot og athafnir sveinsins. Pegar hann var á þretlánda ári, var hann eitt sinn að fara til Detroitborgar í hestvagni, og varð þá á vegi hans vegavél, sem gekk fyrir gufu, og einn maður stýrði. Hafði hann aldrei áður séð slíkt furðu- verk. Yildi þá svo vel til, að vélstjórinn nam staðar, til þess að hestarnir fældist ekki, en drengurinn sætti færi, hljóp út úr vagni sínum lil vélstjórans, fekk að skoða vélina vandlega og skildist þegar, af frásögn mannsins, hvernig hún væri knúin áfram. — Petta litla atvik jók mjög löngun drengsins til þess (25)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.