Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Page 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Page 30
að stunda vélfræði, og sjálfur telur hann þetta merk- asta viðburð æsku sinnar. — Sama ár eignaðist hann úr, sem hann fekk miklar mætur á, og leið ekki á löngu, áður en honum tókst að taka það sundur og setja saman, tilsagnarlaust. Tveim árum síðar var hann orðinn ieikinn úrsmiður, þó að tæki hans væri ekki merkileg. — Seytján ára gamall tók hann að nema iðnfræði og átti að vera þrjú ár að námi. En lionum sóttist námið svo vel, að hann var fullnuma á skemmra tíma. Pá stundaði hann úrsmíðarí tómstund- nm 'sínum hjá lærðum úrsmiðum, og ætlaði jafnvel að gera sér þá atvinnu að ævistarfi, því að honum sýndist, að smíða mætti sæmilega gott úr fyrir svo sem eina krónu og tíu aura, en þó hvarf hann frá því starfi. Að loknu vélfræðanámi vann hann nokkuð að viðgerð gufuvéla, og var þá mjög hugleikið að finna upp hagkvæmar vélar til að draga plóga, en varð minna ágengt en hann vildi. — Þegar »gasólín- vélar« komu til sögunnar, — en þær vóru fyrst reyndar í Englandi —, Iagði hann mikla stund á að kynnast þeim, og var þá enn ríkast í huga að finna dráttarvél til að drága plóga. Yrði of langt mál að skýra frá öllum þeim tilraunum, en það er skemmst af að segja, að árið 1892 tókst honum fyrst að gera vagn, sem gekk fyrir »mótor«, og var hann reyndur vorið 1893 og gafst vel. Var það hin fyrsta bifreið hans, og er hún enn í eigu Fords — og geymd eins og dýrgripur. Vélin sjálf er með svipaðri gerð eins og allar síðari bifreiðavélar Fords. Pessi »gasólín-vagn«, sem svo var kallaður, var lengi eina bifreiðín í Detroit og þótti ekki góður gestur, því að hún var »hávær« og fældi hesta. Hún þótti og tefja umferð, því að fjöldi fólks þyrplist að henni, hvar sem hún nam staðar, og aldrei mátti Ford ganga frá henni á götum borgarinnar, því að þá reyndu menn að koma lienni af stað. (26)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.