Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Síða 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Síða 33
getur einn naaður unnið það, sem margir unnu áður. Vinnunni er hagað svo, að hver maður þurfi sem fæst og auðveldust handtök að taka, einn tekur við af öðrum, og öll verkfæri eru svo góð og fljótvirk sem fremst má verða. — Margir óttast slíka véla- vinnu og segja, að hún geri mennina »að vélum«, þ. e. heimska og einræna. Ford kveðst hafa látið rannsaka þetta margsinnis á mönnum, sem unnið hafi sama handtakið ár eftir ár, og hafi þeir engan hnekki beðið, hvorki á sálu né líkama. Ford er einhver mesti iðjumaður, sem sögur fara af, og munu þess engin dæmi, að einn maður hafi komið jafnmiklu í framkvæmd sem hann. Hefir starf hans verið nefnt »kraftaverk vorra tíma«. Árið 1925 keypti hann nokkur fiutningaskip, sem stjórnin átti. Utgerð þeirra hafði ekki borið sig, og vildi Ford reyna, hvort ekki mætti kippa því í lag. Hann lét það vera sitt fyrsta verk að hækka kaup allra, sem ráðnir vóru á skipin, en að öðru leyti hefir ekki heyrzt getið um útgerð þessa. Fyrir fáum árum keypti hann járnbraut, sem verið hafði í niðurníðslu um hrið, en ekki leið á löngu áður en hún tók að bera sig. Hann hefir rekið búskap á óðali ættar sinnar og notar þar vélar við alla erfiða vinnu; hefir bú- skapur hans borið sig vel. Enn á hann námur og 4 skóga, og heíir sjálfur lagt á ráð um rekstur allra þessara eigna. Loks er þess að geta, sem mest er um vert, að störf hans öll hafa hnigið að almannaheillum, og állir iðjuhöldar Bandarikjanna hafa farið að dærai hans i margháttuðum umbótum. Á styrjaldarárunum reyndi hann að koma á friði hér í álfu, og varði til þess miklu fé og fyrirhöfn, og þó að það tækist ekki, hlaut hann maklegt lof fyrir þau afskifti sin. — Hann varð manna fyrslur til þess að hækka kaup verka- manna sinna, svo að um munaði. I janúarmánuði 1914 ákvað hann, að lágmarkskaup verkamanna sinna (29)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.