Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Page 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Page 35
Stendur nú vel á að skrifa um hann nokkurar línur í Almanak Þjóðvinafélagsins, sem að þessu sinni flytur að eins greinir um stórvirka hugsjónamenn, er hafa margt gott látið af sér leiða. Einn peirra manna er Lord Leverhulme. William Hesketh Lever er fæddur 1855, herraður 1911, lávarður 1916, og tók pá upp nafnið Leverliulme, viscount 1922; dáinn 1925. Árið 1886 keypti hann sápuverksmiðju í Worrington með bróður sínum, James D. Lever (sem dáinn er fyrir nokkurum árum), en sú verksmiðja hafði pá tvívegis orðið gjaldprota undir sljórn annarra manna. — Til pessa hafði Mr. Lever fengizt við sápugerð í búðarkjaliara föður síns, sem var matvæiasaii. Á meðan verksmiðjan stóð í Warrington, óx sápugerðin úr 90 upp í 450 smálestir á viku. Pá er hér var komið, var pess ekki kostur að auka verksmiðjuna eftir pörfum, par sem hún var. Afréð Lord Leverhulme*) pá að endurreisa hana par, sem landrými væri nægilegt, ekki einungis undir verksmiðjuhúsin ein, heldur og undir íbúðarhús peirra, sem atvinnu hefðu í verksmiðjunum og við framkvæmd peirra. Valið lenti á landauðn einni við Merseyfljót hjá borginni Liverpool í Englandi. Par stofnaði Lord Leverhulme til verksmiðjubæjar 1888. Áform I.ord Leverhulmes var pegar Ijóst fyrir hon- um. Pá er fyrsta spaðastungan var stungin í pessari landareign, komst hann svo að orði: wPað er von mín og bróður míns, að sá tími komi, að við getum reist hús, sem starfsfólk okkar getur búið í, og liðið Vel, raeð garði á tvo vegu, par sem pað á kost á að kynnast menningu og vísindum, fremur en í »bakhúsa- Újöllum((, og á pann hátt komist að raun um, að *) I'ávarðsnaíninu verður haldið liér eflir í þessari grein, þóll Mr. í.ever öðlaðist það ekki fyrr en 1916. (31)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.