Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Síða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Síða 38
Ókeypis lóðir undir hús geta starfsmennirnir fengið, ef peir kjósa fremur að »búa undir eigin- þaki« en leigja ibúðir af verksmiðjunni, og fá þeir jafnframt hjálp til þess að koma húsunum upp. Þeir, sem vinna til langframa í verksmiðjunni, ekki skemur en 15 ár, fá sérstaka viðurkenning fyrir það. Ágóðahlutdeild geta allir starfsmenn verksmiðj- unnar hlotið, þegar þeir hafa unnið þar um hríð, sem samsvarar vöxtum af allt að 3000 sterlingspunda. í þessu skyni hefir verksmiðjan greitt starfsmönnum sínum um tvær miljónir steriingspunda. Lífsábyrgð og slysatrygging annast verksmiðjan fyrir starfsmenn sína eftir ákveðnum reglum. Hér hafa nú að eins verið nefnd »veraldleg gæði«, sem sólskinssápan hefir veitt þjónum sínum. En Lord Leverhulme vissi það, sem hver annar, að maðurinn lifir ekki á einu saman brauði, og því gleymdi hann ekki »hinni andlegu hlið mannlífsins«. Má þar til nefna, að í Port Sunlight er stórt og mikið bókasafn, til frjálsra afnota öllum starfsmönnum verksmiðjunnar. Par er vegleg kirkja og afar mikið listasafn, sem lafði Leverhulme stofnaði. Sjúkrahús er þar og skólar, sem áður segir, auk pósthúss og banka. Minnismerki, mikið og fagurt, reisti Lord Leverhulme til minn- ingar um þá 4000 starfsmenn sína, sem börðust fyrir föðurland sitt í styrjöldinni miklu. Af þeim féliu 503 vaskra drengja. — Ýmis konar »klúbbar« eru þar í Port Sunlight, eins og tiðkast meðal velmegandi Breta. Par er kappsundsfélag og íþróttafélag, garð- yrkjufélag, útvarpsfélag og margur annar þvi um líkur félagsskapur, til ánægju og umbóta, skemti- lundar ýmis konar og útileikastarfsemi, leikhús og sönghallir, þar sem þátttakendur eru allir meðal starfsfólksins. Ýmis konar reglur gilda í verksmiðjum Lord Lever- hulmes, sem hér yrði oflangt að rekja, en eitt höíuð- (34)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.